Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour