Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 09:45 Glamour/Getty Á síðustu árum hafa vinsældir Ganni vaxið gríðarlega. Ganni er ekki lengur litla danska fatamerkið, heldur orðið alþjóðlegt sem flestir í tískuheiminum þekkja. Vetrarlína þeirra fyrir 2018 vakti mikla lukku í gær, enda ekki skrítið. Ganni er litríkt, töff og eigulegt, ef svo má að orði komast. Bleikir samfestingar, rauðar smekkbuxur, síðir silkikjólar og kúrekastígvél einnkenndu vetrarlínu merkisins. Prjónapeysurnar þeirra eru ennþá mjög áberandi,og þá sérstaklega í skærbleikum lit við gallabuxur. Skórnir að þessu sinni eru svört og hvít kúrekastígvél, strigaskór eða gönguskór. Stíliseringin var mjög góð, og voru gönguskórnir helst settir við síða blómakjóla. Vinsældir Ganni munu ekki dvína við þessa línu, heldur munu fleiri aðdáendur bætast við. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour
Á síðustu árum hafa vinsældir Ganni vaxið gríðarlega. Ganni er ekki lengur litla danska fatamerkið, heldur orðið alþjóðlegt sem flestir í tískuheiminum þekkja. Vetrarlína þeirra fyrir 2018 vakti mikla lukku í gær, enda ekki skrítið. Ganni er litríkt, töff og eigulegt, ef svo má að orði komast. Bleikir samfestingar, rauðar smekkbuxur, síðir silkikjólar og kúrekastígvél einnkenndu vetrarlínu merkisins. Prjónapeysurnar þeirra eru ennþá mjög áberandi,og þá sérstaklega í skærbleikum lit við gallabuxur. Skórnir að þessu sinni eru svört og hvít kúrekastígvél, strigaskór eða gönguskór. Stíliseringin var mjög góð, og voru gönguskórnir helst settir við síða blómakjóla. Vinsældir Ganni munu ekki dvína við þessa línu, heldur munu fleiri aðdáendur bætast við.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour