Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 09:45 Glamour/Getty Á síðustu árum hafa vinsældir Ganni vaxið gríðarlega. Ganni er ekki lengur litla danska fatamerkið, heldur orðið alþjóðlegt sem flestir í tískuheiminum þekkja. Vetrarlína þeirra fyrir 2018 vakti mikla lukku í gær, enda ekki skrítið. Ganni er litríkt, töff og eigulegt, ef svo má að orði komast. Bleikir samfestingar, rauðar smekkbuxur, síðir silkikjólar og kúrekastígvél einnkenndu vetrarlínu merkisins. Prjónapeysurnar þeirra eru ennþá mjög áberandi,og þá sérstaklega í skærbleikum lit við gallabuxur. Skórnir að þessu sinni eru svört og hvít kúrekastígvél, strigaskór eða gönguskór. Stíliseringin var mjög góð, og voru gönguskórnir helst settir við síða blómakjóla. Vinsældir Ganni munu ekki dvína við þessa línu, heldur munu fleiri aðdáendur bætast við. Mest lesið Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Leið eins og Woody Allen með brjóst Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour
Á síðustu árum hafa vinsældir Ganni vaxið gríðarlega. Ganni er ekki lengur litla danska fatamerkið, heldur orðið alþjóðlegt sem flestir í tískuheiminum þekkja. Vetrarlína þeirra fyrir 2018 vakti mikla lukku í gær, enda ekki skrítið. Ganni er litríkt, töff og eigulegt, ef svo má að orði komast. Bleikir samfestingar, rauðar smekkbuxur, síðir silkikjólar og kúrekastígvél einnkenndu vetrarlínu merkisins. Prjónapeysurnar þeirra eru ennþá mjög áberandi,og þá sérstaklega í skærbleikum lit við gallabuxur. Skórnir að þessu sinni eru svört og hvít kúrekastígvél, strigaskór eða gönguskór. Stíliseringin var mjög góð, og voru gönguskórnir helst settir við síða blómakjóla. Vinsældir Ganni munu ekki dvína við þessa línu, heldur munu fleiri aðdáendur bætast við.
Mest lesið Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Leið eins og Woody Allen með brjóst Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour