Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 19:30 Á meðan allt lék í lyndi Glamour/Getty Aðdáendur Sex and the City fá ekkert meira frá vinkonunum fjórum í New York en mynd númer þrjú var komin á teikniborðið þegar Kim Cattrall var sögð hafa gert svo himinháar kröfurað blása varð áformin út af borðinu. Þá kom Cattrall fram í sjónvarpsþætti Piers Morgan og sagði að þær fjórar aðalleikkonurnar hafi aldrei verið vinkonur aðeins samstarfskonur. Aðalleikkona þáttana vinsælu varð spurð út í þetta í sjónvarpsþætti Andy Cohen á dögunum þar sem hún sagðist vera miður sín. „Ég er miður mín. Ég meina alla vikuna þá töluðum við saman endalaust um þetta því ég var, ég veit það ekki, ég var í miklu uppnámi því þetta er alls ekki mín upplifun af aðstæðum. Þetta er sorglegt, því þessi reynsla tengir okkur saman. Hún var á faglegum grunni en hún varð persónuleg þar sem þetta eru mörg ár af okkar lífi, svo ég vona að það verði ofaná við það sem hefur verið sagt. Svona mörg ár að búa til eitthvað sem var svona sérstakt, sem fólk tengdi við eru mikil forréttindi.“ Þáttastjórnandinn Andy Cohen spurði þá hvort uppi væru hugmyndir um að drepa karakter Cattrall, Samönthu, til að búa til aðra mynd svaraði Parker: „Ég held að þegar allir eru búnir að fara í gegnum ákveðið sorgarferli geti Michael Patrick [King] farið að hugsa næstu skref og hvernig hann vill halda þessu áfram. Það er í raun skýrasta svarið sem ég get gefið þér.“ Einhverjar sögusagnir hafi verið uppi um að leikkonan Sharon Stone komi inn í hlutverk Samönthu í staðinn fyrir Cattrall. Hvernig væri það? Eða er kannski tími Sex and the City liðinn?Charlotte, Carrie, Miranda og Samantha munu ekki sjást á hvíta tjaldinu aftur saman.Glamour/Getty Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Sturlaðir tímar Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Airwaves 2017: Loð og aftur loð Glamour Valentino lokaði tískuvikunni í París á dramatískan hátt Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour
Aðdáendur Sex and the City fá ekkert meira frá vinkonunum fjórum í New York en mynd númer þrjú var komin á teikniborðið þegar Kim Cattrall var sögð hafa gert svo himinháar kröfurað blása varð áformin út af borðinu. Þá kom Cattrall fram í sjónvarpsþætti Piers Morgan og sagði að þær fjórar aðalleikkonurnar hafi aldrei verið vinkonur aðeins samstarfskonur. Aðalleikkona þáttana vinsælu varð spurð út í þetta í sjónvarpsþætti Andy Cohen á dögunum þar sem hún sagðist vera miður sín. „Ég er miður mín. Ég meina alla vikuna þá töluðum við saman endalaust um þetta því ég var, ég veit það ekki, ég var í miklu uppnámi því þetta er alls ekki mín upplifun af aðstæðum. Þetta er sorglegt, því þessi reynsla tengir okkur saman. Hún var á faglegum grunni en hún varð persónuleg þar sem þetta eru mörg ár af okkar lífi, svo ég vona að það verði ofaná við það sem hefur verið sagt. Svona mörg ár að búa til eitthvað sem var svona sérstakt, sem fólk tengdi við eru mikil forréttindi.“ Þáttastjórnandinn Andy Cohen spurði þá hvort uppi væru hugmyndir um að drepa karakter Cattrall, Samönthu, til að búa til aðra mynd svaraði Parker: „Ég held að þegar allir eru búnir að fara í gegnum ákveðið sorgarferli geti Michael Patrick [King] farið að hugsa næstu skref og hvernig hann vill halda þessu áfram. Það er í raun skýrasta svarið sem ég get gefið þér.“ Einhverjar sögusagnir hafi verið uppi um að leikkonan Sharon Stone komi inn í hlutverk Samönthu í staðinn fyrir Cattrall. Hvernig væri það? Eða er kannski tími Sex and the City liðinn?Charlotte, Carrie, Miranda og Samantha munu ekki sjást á hvíta tjaldinu aftur saman.Glamour/Getty
Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Sturlaðir tímar Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Airwaves 2017: Loð og aftur loð Glamour Valentino lokaði tískuvikunni í París á dramatískan hátt Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour