Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor. Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour
Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor.
Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour