Keppti í fötum af bróður sínum sem lést í október Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. febrúar 2018 16:45 Lillis, sem er 23 ára, er ríkjandi heimsmeistari í skíðafimi vísir/ap Bandaríski skíðakappinn Jonathon Lillis keppti í úrslitum í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í gær í fötum af bróður hans sem féll frá í október. Yngri bróðir Lillis, Mikey, lést í svefni aðeins sautján ára að aldri fyrr í vetur og var Lillis næstum hættur keppni eftir áfallið, en þeir bræður höfðu keppt saman í skíðafiminni. Heimsmeistarinn frá því í fyrra ákvað þó að keppa á Ólympíuleikunum og gera það til heiðurs bróðurs síns. Hann klæddist landsliðsbúningi bróðurs síns í ferðum sínum í gær og er með smá af ösku hans í meni sem hann hefur alltaf á sér. „Ég hef komist að því hversu erfitt lífið getur verið og þú þarft að lifa hvern dag til fulls. Stundum er lífið ömurlegt en þú þarft að hafa eitthvað til þess að draga þig upp úr myrkrinu og skíðafimin gerir það fyrir mig,“ sagði Lillis sem endaði í áttunda sæti í úrslitunum. Þriðji bróðirinn, Chris, keppir einnig í íþróttinni en hann meiddist fyrir leikana í PeyongChang. Þeir bræður Jonathon og Chris ætla þó að mæta sterkari til leiks eftir fjögur ár. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá skíðafiminni. Oleksandr Abramenko vann gullið og var fyrsti Úkraínumaðurinn til að vinna einstaklingsíþrótt á Vetrarólympíuleikum. Jia Zongyang frá Kína vann silfur og Ilia Burov frá Rússlandi brons. Jonathon Lillis lenti í sjöunda sæti. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Bandaríski skíðakappinn Jonathon Lillis keppti í úrslitum í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í gær í fötum af bróður hans sem féll frá í október. Yngri bróðir Lillis, Mikey, lést í svefni aðeins sautján ára að aldri fyrr í vetur og var Lillis næstum hættur keppni eftir áfallið, en þeir bræður höfðu keppt saman í skíðafiminni. Heimsmeistarinn frá því í fyrra ákvað þó að keppa á Ólympíuleikunum og gera það til heiðurs bróðurs síns. Hann klæddist landsliðsbúningi bróðurs síns í ferðum sínum í gær og er með smá af ösku hans í meni sem hann hefur alltaf á sér. „Ég hef komist að því hversu erfitt lífið getur verið og þú þarft að lifa hvern dag til fulls. Stundum er lífið ömurlegt en þú þarft að hafa eitthvað til þess að draga þig upp úr myrkrinu og skíðafimin gerir það fyrir mig,“ sagði Lillis sem endaði í áttunda sæti í úrslitunum. Þriðji bróðirinn, Chris, keppir einnig í íþróttinni en hann meiddist fyrir leikana í PeyongChang. Þeir bræður Jonathon og Chris ætla þó að mæta sterkari til leiks eftir fjögur ár. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá skíðafiminni. Oleksandr Abramenko vann gullið og var fyrsti Úkraínumaðurinn til að vinna einstaklingsíþrótt á Vetrarólympíuleikum. Jia Zongyang frá Kína vann silfur og Ilia Burov frá Rússlandi brons. Jonathon Lillis lenti í sjöunda sæti.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira