Versta martröð skautakonu er geirvartan skaust út úr kjólnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2018 09:30 Papadakis og Guillaume Cizeron í frábærri sýningu sinni í nótt. vísir/epa Það er búið að vera talsvert kjólavesen í listdansinum á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang og geirvarta franskrar skautakonu var í brennidepli í nótt. Netmiðlar hafa logað síðan og ekki orðið annað eins fjölmiðlafár út af geirvörtu síðan geirvarta Janet Jackson lét „óvart“ sjá sig í hálfleikssýningu á Super Bowl fyrir mörgum árum síðan. Hin 22 ára gamla Gabriella Papadakis var vel meðvituð um að kjóllinn hennar hefði bilað og leið eðlilega ekki vel með það. „Ég fann um leið og kjóllinn gaf sig. Þá gat ég lítið annað gert en haldið áfram og beðið um að þetta yrði ekki of mikið vesen,“ sagði Papadakis en kjóllinn klikkaði snemma í sýningunni en það var ekki fyrr en í blálokin sem hennar versta martröð varð að veruleika. „Þetta var mjög truflandi enda mín versta martröð og það á Ólympíuleikunum. Ég sagði við sjálfa mig að ég yrði bara að klára verkefnið með sóma. Það er það sem ég gerði. Við getum verið stolt að hafa skilað frábærri sýningu þrátt fyrir þetta vesen.“ Franska parið lenti í öðru sæti þrátt fyrir allt vesenið en mögulegt er að þau hafi misst stig út af kjólavandræðunum. Kanadíska parið sem vann setti nýtt heimsmet með ótrúlegi skori sem var tveimur stigum hærra en hjá franska parinu. Þetta er í annað sinn í listdansinum þar sem kjóll skautakonu bilar og ljóst að hönnuðir þurfa að skoða sín mál eitthvað. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Það er búið að vera talsvert kjólavesen í listdansinum á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang og geirvarta franskrar skautakonu var í brennidepli í nótt. Netmiðlar hafa logað síðan og ekki orðið annað eins fjölmiðlafár út af geirvörtu síðan geirvarta Janet Jackson lét „óvart“ sjá sig í hálfleikssýningu á Super Bowl fyrir mörgum árum síðan. Hin 22 ára gamla Gabriella Papadakis var vel meðvituð um að kjóllinn hennar hefði bilað og leið eðlilega ekki vel með það. „Ég fann um leið og kjóllinn gaf sig. Þá gat ég lítið annað gert en haldið áfram og beðið um að þetta yrði ekki of mikið vesen,“ sagði Papadakis en kjóllinn klikkaði snemma í sýningunni en það var ekki fyrr en í blálokin sem hennar versta martröð varð að veruleika. „Þetta var mjög truflandi enda mín versta martröð og það á Ólympíuleikunum. Ég sagði við sjálfa mig að ég yrði bara að klára verkefnið með sóma. Það er það sem ég gerði. Við getum verið stolt að hafa skilað frábærri sýningu þrátt fyrir þetta vesen.“ Franska parið lenti í öðru sæti þrátt fyrir allt vesenið en mögulegt er að þau hafi misst stig út af kjólavandræðunum. Kanadíska parið sem vann setti nýtt heimsmet með ótrúlegi skori sem var tveimur stigum hærra en hjá franska parinu. Þetta er í annað sinn í listdansinum þar sem kjóll skautakonu bilar og ljóst að hönnuðir þurfa að skoða sín mál eitthvað.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira