Mayweather er hættur að ræða við UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2018 11:00 Conor er ekki að ná að lokka Mayweather í MMA-bardaga. vísir/getty Conor McGregor greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að líkurnar á MMA-bardaga á milli hans og Floyd Mayweather væru úr sögunni þar sem Mayweather væri hættur að ræða við UFC. Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum síðustu vikur með því að birta myndir af sér inn í MMA-búri og með MMA-hanska. Því er ekki að neita að margir vonuðust eftir því að hann myndi mæta í búrið. Conor segir í sinni færslu að Mayweather sé hættur öllum samningaviðræðum og óskar honum velfarnaðar utan hringsins. I am happy for Floyd and his recent announcement that he is out of these current fight negotiations. It is the reason I never seeked the rematch in the first place. I was happy for him in retirement. My game is a very unforgiving one. It is not like other games. I understand completely him staying retired. I will now carry on in my negotiations and see where it goes. Have a great retirement Junior. Now come here and give your old man a hug for old times sake. I'm proud of you son. Yours truly, Senior. A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Feb 18, 2018 at 9:29am PST Það er ekki langt síðan Conor reyndi að ögra Mayweather með því að segja við boxarann að hann myndi sjá eftir því allt sitt líf ef hann prófaði ekki að berjast gegn sér í MMA-bardaga. Conor segir að nú muni hann halda áfram sínum viðræðum við UFC en það er í óvissu hvenær hann berst næst eða hvort hann muni berjast aftur yfir höfuð. Írinn kjaftfori barðist síðast hjá UFC í lok árs 2016 en lét boxbardaga gegn Mayweather duga á síðasta ári. MMA Tengdar fréttir Dana: Conor dauðlangar að berjast aftur við Mayweather Í upphafi ársins er mikið spáð í hvað Conor McGregor geri næst en það er orðið ansi langt síðan hann barðist síðast fyrir UFC. 3. janúar 2018 23:30 UFC er enn í viðræðum við Mayweather Boxarinn Floyd Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum með ummælum um að hann gæti hugsanlega barist fyrir UFC. 29. desember 2017 12:30 Hvað er að gerast? Mayweather skoðar sig um í MMA-búri Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. 31. janúar 2018 08:00 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Conor McGregor greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að líkurnar á MMA-bardaga á milli hans og Floyd Mayweather væru úr sögunni þar sem Mayweather væri hættur að ræða við UFC. Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum síðustu vikur með því að birta myndir af sér inn í MMA-búri og með MMA-hanska. Því er ekki að neita að margir vonuðust eftir því að hann myndi mæta í búrið. Conor segir í sinni færslu að Mayweather sé hættur öllum samningaviðræðum og óskar honum velfarnaðar utan hringsins. I am happy for Floyd and his recent announcement that he is out of these current fight negotiations. It is the reason I never seeked the rematch in the first place. I was happy for him in retirement. My game is a very unforgiving one. It is not like other games. I understand completely him staying retired. I will now carry on in my negotiations and see where it goes. Have a great retirement Junior. Now come here and give your old man a hug for old times sake. I'm proud of you son. Yours truly, Senior. A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Feb 18, 2018 at 9:29am PST Það er ekki langt síðan Conor reyndi að ögra Mayweather með því að segja við boxarann að hann myndi sjá eftir því allt sitt líf ef hann prófaði ekki að berjast gegn sér í MMA-bardaga. Conor segir að nú muni hann halda áfram sínum viðræðum við UFC en það er í óvissu hvenær hann berst næst eða hvort hann muni berjast aftur yfir höfuð. Írinn kjaftfori barðist síðast hjá UFC í lok árs 2016 en lét boxbardaga gegn Mayweather duga á síðasta ári.
MMA Tengdar fréttir Dana: Conor dauðlangar að berjast aftur við Mayweather Í upphafi ársins er mikið spáð í hvað Conor McGregor geri næst en það er orðið ansi langt síðan hann barðist síðast fyrir UFC. 3. janúar 2018 23:30 UFC er enn í viðræðum við Mayweather Boxarinn Floyd Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum með ummælum um að hann gæti hugsanlega barist fyrir UFC. 29. desember 2017 12:30 Hvað er að gerast? Mayweather skoðar sig um í MMA-búri Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. 31. janúar 2018 08:00 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Dana: Conor dauðlangar að berjast aftur við Mayweather Í upphafi ársins er mikið spáð í hvað Conor McGregor geri næst en það er orðið ansi langt síðan hann barðist síðast fyrir UFC. 3. janúar 2018 23:30
UFC er enn í viðræðum við Mayweather Boxarinn Floyd Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum með ummælum um að hann gæti hugsanlega barist fyrir UFC. 29. desember 2017 12:30
Hvað er að gerast? Mayweather skoðar sig um í MMA-búri Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. 31. janúar 2018 08:00