Tíu Valsarar höfðu betur gegn Víkingum | Markalaust hjá Magna og KR Vísir skrifar 17. febrúar 2018 19:13 Magnamenn voru nálægt því að leggja KR. Myndin er frá því í sumar þegar Magni tryggði sér sæti í Inkasso deildinni. Magni Lengjubikarinn í fótbolta er kominn á fullt og voru sex leikir á dagskrá A-deildar í dag. Í A-deild kvenna skoraði Agla María Albertsdóttir tvö mörk þegar Breiðablik lagði FH. Boðið var upp á tvíhöfða í Egilshöll annars vegar og Boganum á Akureyri hinsvegar. Í Boganum urðu óvænt úrslit þegar Magni frá Grenivík gerði markalaust jafntefli við KR. Strax í kjölfarið mættust svo KA og ÍR þar sem Akureyringar höfðu betur með mörkum frá bræðrunum Hallgrími Mar og Hrannari Birni. Í Egilshöll vann ÍBV 0-1 sigur á Fram áður en Íslandsmeistarar Vals lögðu Víkinga í Reykjavíkurslag þrátt fyrir að Valur hafi leikið manni færri stærstan hluta leiksins. Í hádeginu vann Stjarnan öruggan sigur á Haukum, 3-1. Úrslit og markaskorarar dagsins A-deild riðill 1 Fram 0 - 1 ÍBV 0-1 Ágúst Leó Björnsson ('53) Víkingur R. 1-2 Valur 1-0 Nikolaj Hansen (´14) 1-1 Tobias Thomsen (´21) 1-2 Tobias Thomsen, víti (´87)Rautt spjald: Andri Fannar Stefánsson, Valur (´18)A-deild riðill 2 KA 2-1 ÍR 1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson (´20) 2-0 Hrannar Björn Steingrímsson (´53) 2-1 Aron Skúli Brynjarsson (´92) Magni 0 - 0 KR A-deild riðill 3Stjarnan 3 - 1 Haukar 1-0 Baldur Sigurðsson ('16) 1-1 Haukur Ásberg Hilmarsson ('27) 2-1 Hilmar Árni Halldórsson ('32) 3-1 Sölvi Snær Fodilsson ('61) A-deild kvennaBreiðablik 3 - 1 FH 1-0 Alexandra Jóhannsdóttir ('40) 2-0 Agla María Albertsdóttir ('44) 3-0 Agla María Albertsdóttir ('61) 3-1 Diljá Ýr Zomers ('64) Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Lengjubikarinn í fótbolta er kominn á fullt og voru sex leikir á dagskrá A-deildar í dag. Í A-deild kvenna skoraði Agla María Albertsdóttir tvö mörk þegar Breiðablik lagði FH. Boðið var upp á tvíhöfða í Egilshöll annars vegar og Boganum á Akureyri hinsvegar. Í Boganum urðu óvænt úrslit þegar Magni frá Grenivík gerði markalaust jafntefli við KR. Strax í kjölfarið mættust svo KA og ÍR þar sem Akureyringar höfðu betur með mörkum frá bræðrunum Hallgrími Mar og Hrannari Birni. Í Egilshöll vann ÍBV 0-1 sigur á Fram áður en Íslandsmeistarar Vals lögðu Víkinga í Reykjavíkurslag þrátt fyrir að Valur hafi leikið manni færri stærstan hluta leiksins. Í hádeginu vann Stjarnan öruggan sigur á Haukum, 3-1. Úrslit og markaskorarar dagsins A-deild riðill 1 Fram 0 - 1 ÍBV 0-1 Ágúst Leó Björnsson ('53) Víkingur R. 1-2 Valur 1-0 Nikolaj Hansen (´14) 1-1 Tobias Thomsen (´21) 1-2 Tobias Thomsen, víti (´87)Rautt spjald: Andri Fannar Stefánsson, Valur (´18)A-deild riðill 2 KA 2-1 ÍR 1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson (´20) 2-0 Hrannar Björn Steingrímsson (´53) 2-1 Aron Skúli Brynjarsson (´92) Magni 0 - 0 KR A-deild riðill 3Stjarnan 3 - 1 Haukar 1-0 Baldur Sigurðsson ('16) 1-1 Haukur Ásberg Hilmarsson ('27) 2-1 Hilmar Árni Halldórsson ('32) 3-1 Sölvi Snær Fodilsson ('61) A-deild kvennaBreiðablik 3 - 1 FH 1-0 Alexandra Jóhannsdóttir ('40) 2-0 Agla María Albertsdóttir ('44) 3-0 Agla María Albertsdóttir ('61) 3-1 Diljá Ýr Zomers ('64)
Íslenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira