Tíu Valsarar höfðu betur gegn Víkingum | Markalaust hjá Magna og KR Vísir skrifar 17. febrúar 2018 19:13 Magnamenn voru nálægt því að leggja KR. Myndin er frá því í sumar þegar Magni tryggði sér sæti í Inkasso deildinni. Magni Lengjubikarinn í fótbolta er kominn á fullt og voru sex leikir á dagskrá A-deildar í dag. Í A-deild kvenna skoraði Agla María Albertsdóttir tvö mörk þegar Breiðablik lagði FH. Boðið var upp á tvíhöfða í Egilshöll annars vegar og Boganum á Akureyri hinsvegar. Í Boganum urðu óvænt úrslit þegar Magni frá Grenivík gerði markalaust jafntefli við KR. Strax í kjölfarið mættust svo KA og ÍR þar sem Akureyringar höfðu betur með mörkum frá bræðrunum Hallgrími Mar og Hrannari Birni. Í Egilshöll vann ÍBV 0-1 sigur á Fram áður en Íslandsmeistarar Vals lögðu Víkinga í Reykjavíkurslag þrátt fyrir að Valur hafi leikið manni færri stærstan hluta leiksins. Í hádeginu vann Stjarnan öruggan sigur á Haukum, 3-1. Úrslit og markaskorarar dagsins A-deild riðill 1 Fram 0 - 1 ÍBV 0-1 Ágúst Leó Björnsson ('53) Víkingur R. 1-2 Valur 1-0 Nikolaj Hansen (´14) 1-1 Tobias Thomsen (´21) 1-2 Tobias Thomsen, víti (´87)Rautt spjald: Andri Fannar Stefánsson, Valur (´18)A-deild riðill 2 KA 2-1 ÍR 1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson (´20) 2-0 Hrannar Björn Steingrímsson (´53) 2-1 Aron Skúli Brynjarsson (´92) Magni 0 - 0 KR A-deild riðill 3Stjarnan 3 - 1 Haukar 1-0 Baldur Sigurðsson ('16) 1-1 Haukur Ásberg Hilmarsson ('27) 2-1 Hilmar Árni Halldórsson ('32) 3-1 Sölvi Snær Fodilsson ('61) A-deild kvennaBreiðablik 3 - 1 FH 1-0 Alexandra Jóhannsdóttir ('40) 2-0 Agla María Albertsdóttir ('44) 3-0 Agla María Albertsdóttir ('61) 3-1 Diljá Ýr Zomers ('64) Íslenski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Lengjubikarinn í fótbolta er kominn á fullt og voru sex leikir á dagskrá A-deildar í dag. Í A-deild kvenna skoraði Agla María Albertsdóttir tvö mörk þegar Breiðablik lagði FH. Boðið var upp á tvíhöfða í Egilshöll annars vegar og Boganum á Akureyri hinsvegar. Í Boganum urðu óvænt úrslit þegar Magni frá Grenivík gerði markalaust jafntefli við KR. Strax í kjölfarið mættust svo KA og ÍR þar sem Akureyringar höfðu betur með mörkum frá bræðrunum Hallgrími Mar og Hrannari Birni. Í Egilshöll vann ÍBV 0-1 sigur á Fram áður en Íslandsmeistarar Vals lögðu Víkinga í Reykjavíkurslag þrátt fyrir að Valur hafi leikið manni færri stærstan hluta leiksins. Í hádeginu vann Stjarnan öruggan sigur á Haukum, 3-1. Úrslit og markaskorarar dagsins A-deild riðill 1 Fram 0 - 1 ÍBV 0-1 Ágúst Leó Björnsson ('53) Víkingur R. 1-2 Valur 1-0 Nikolaj Hansen (´14) 1-1 Tobias Thomsen (´21) 1-2 Tobias Thomsen, víti (´87)Rautt spjald: Andri Fannar Stefánsson, Valur (´18)A-deild riðill 2 KA 2-1 ÍR 1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson (´20) 2-0 Hrannar Björn Steingrímsson (´53) 2-1 Aron Skúli Brynjarsson (´92) Magni 0 - 0 KR A-deild riðill 3Stjarnan 3 - 1 Haukar 1-0 Baldur Sigurðsson ('16) 1-1 Haukur Ásberg Hilmarsson ('27) 2-1 Hilmar Árni Halldórsson ('32) 3-1 Sölvi Snær Fodilsson ('61) A-deild kvennaBreiðablik 3 - 1 FH 1-0 Alexandra Jóhannsdóttir ('40) 2-0 Agla María Albertsdóttir ('44) 3-0 Agla María Albertsdóttir ('61) 3-1 Diljá Ýr Zomers ('64)
Íslenski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira