Jennifer Aniston skilin Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2018 09:15 Glamour/Getty Leikararnir Jennifer Aniston og Justin Theroux hafa ákveðið að skilja eftir tveggja ára hjónaband. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá leikurunum sem segja skilnaðinn fara fram í mesta bróðerni og að þau ætli að halda áfram að hlúa að vinskapnum. Aniston og Theroux byrjuðu saman árið 2011 en giftu sig 2015. Í tilkynningunni kemur fram að þau hafi ákveðið að skilja í lok síðasta árs. „Undir venjulegum kringumstæðum hefðum við reynt að halda þessu frá kastljósi fjölmiðla en þar sem slúðurpressan getur ekki séð framhjá tækifæri til velta vöngum vildum við koma fram með réttar staðreyndir strax“ segir í tilkynningunni. Þetta er ekki í fyrsta sinn Aniston hefur fundið fyrir slúðurpressunni í Hollywood en þar hefur verið spáð og spekúlerað í öllu skrefum sem hún tekur í lífinu. Hún er því orðin ansi sjóuð að tækla slúðrið. Mest lesið Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Rihanna og Kendall Jenner eru með hausttískuna á hreinu Glamour
Leikararnir Jennifer Aniston og Justin Theroux hafa ákveðið að skilja eftir tveggja ára hjónaband. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá leikurunum sem segja skilnaðinn fara fram í mesta bróðerni og að þau ætli að halda áfram að hlúa að vinskapnum. Aniston og Theroux byrjuðu saman árið 2011 en giftu sig 2015. Í tilkynningunni kemur fram að þau hafi ákveðið að skilja í lok síðasta árs. „Undir venjulegum kringumstæðum hefðum við reynt að halda þessu frá kastljósi fjölmiðla en þar sem slúðurpressan getur ekki séð framhjá tækifæri til velta vöngum vildum við koma fram með réttar staðreyndir strax“ segir í tilkynningunni. Þetta er ekki í fyrsta sinn Aniston hefur fundið fyrir slúðurpressunni í Hollywood en þar hefur verið spáð og spekúlerað í öllu skrefum sem hún tekur í lífinu. Hún er því orðin ansi sjóuð að tækla slúðrið.
Mest lesið Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Rihanna og Kendall Jenner eru með hausttískuna á hreinu Glamour