Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour