Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour