Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 09:30 Hvít Jökla úlpa frá 66°Norður er að slá í gegn meðal rappara. Kanadíski rapparinn Party Next Door, eða Jahron Anthony Brathwaite, kom fram á tónleikum í Manchester á dögunum klæddur í úlpu frá íslenska merkinu 66°Norður og fetar þar með í fótspor íslenskra rappara sem hafa tekið ástfóstri við þess tilteknu úlpu. Um er að ræða snjóhvíta Jökla parka með silfurrefsfeld á hetttunni sem hefur heldur betur slegið í gegn hjá tónlistarfólki og í götutískunni. Höfum við meðal annars séð Herra Hnetusmjör og Birni koma fram og klæðast úlpunni góðu - nú síðast á Hlustendaverðlaununum. Við höfum áður talað um að hvíti liturinn er að taka yfir - en rapparar eru þekktir fyrir að vilja klæðast fatnaði sem vekur athygli. Það gerir svo sannarlega þessi snjóhvíta yfirhöfn. Herra Hnetusmjör á Hlustendaverðlaununum í úlpunni góðu. A post shared by PARTYNEXTDOOR (@partynextdoor) on Feb 9, 2018 at 5:40pm PST A post shared by PARTYNEXTDOOR (@partynextdoor) on Feb 9, 2018 at 10:17pm PST ÍSAFJÖRÐUR. Við erum fastir þannig við höldum tónleika á Húsinu í kvöld. Látið það berast. FRÍTT INN A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) on Feb 10, 2018 at 8:09am PST Óvissustig vegna snjóflóða A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) on Feb 11, 2018 at 7:21am PST Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour
Kanadíski rapparinn Party Next Door, eða Jahron Anthony Brathwaite, kom fram á tónleikum í Manchester á dögunum klæddur í úlpu frá íslenska merkinu 66°Norður og fetar þar með í fótspor íslenskra rappara sem hafa tekið ástfóstri við þess tilteknu úlpu. Um er að ræða snjóhvíta Jökla parka með silfurrefsfeld á hetttunni sem hefur heldur betur slegið í gegn hjá tónlistarfólki og í götutískunni. Höfum við meðal annars séð Herra Hnetusmjör og Birni koma fram og klæðast úlpunni góðu - nú síðast á Hlustendaverðlaununum. Við höfum áður talað um að hvíti liturinn er að taka yfir - en rapparar eru þekktir fyrir að vilja klæðast fatnaði sem vekur athygli. Það gerir svo sannarlega þessi snjóhvíta yfirhöfn. Herra Hnetusmjör á Hlustendaverðlaununum í úlpunni góðu. A post shared by PARTYNEXTDOOR (@partynextdoor) on Feb 9, 2018 at 5:40pm PST A post shared by PARTYNEXTDOOR (@partynextdoor) on Feb 9, 2018 at 10:17pm PST ÍSAFJÖRÐUR. Við erum fastir þannig við höldum tónleika á Húsinu í kvöld. Látið það berast. FRÍTT INN A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) on Feb 10, 2018 at 8:09am PST Óvissustig vegna snjóflóða A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) on Feb 11, 2018 at 7:21am PST
Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour