Ekki sjálfgefið að fagna tvítugsafmæli Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. febrúar 2018 11:00 Starfsmenn Skessuhorns: Tinna Ósk Grímarsdóttir, Magnús Magnússon, Anna Rósa Guðmundsdóttir, Kristján Gauti Karlsson, Hrafnhildur Harðardóttir og Guðbjörg Ólafsdóttir. Á myndina vantar Kolbrúnu Ingvarsdóttur. Arnar Óðinn Arnþórsson Næsta sunnudag eru tuttugu ár liðin frá fyrsta útgáfudegi Skessuhorns en afmælishaldið verður ekkert hástemmt, við rifjum aðeins upp söguna í máli og myndum í blaðinu sem kemur út á morgun,“ segir Magnús Magnússon, útgefandi og ritstjóri. Skessuhorn er áskriftarblað sem gefið er út á Skaganum og fer víða um Vesturlandið, svo eru áskrifendur í flestum póstnúmerum, að sögn ritstjórans. Magnús bendir á að ekki sé sjálfgefið að svona blaði sé haldið úti. „Öll þessi tuttugu ár hefur verið talað um að héraðsfréttablöðin séu alveg að deyja út,“ segir hann og dregur aðeins við sig svarið við næstu spurningu. Gengur vel? „Sko, eigum við ekki að segja að þetta gangi vel þar sem við erum enn frjáls og óháður fjölmiðill. Fyrirtækið skuldar sáralítið og getur eytt því sem það aflar – en ekki meiru. „Skessuhorn er eitt þeirra blaða sem gefin hafa verið út á Vesturlandi,“ segir Magnús og minnist á nokkur þeirra. „Skagablaðið var býsna langlíft, Borgfirðingur líka, Jökull í Ólafsvík Stykkishólmspósturinn hafa verið við lýði í áratugi og eru enn. Árið áður en Skessuhorn kom út fyrst hófst hér útgáfa Vesturlandspóstsins, hún stóð stutt. En Gísli Einarsson fréttamaður fékk þar blóðbragðið og síðan hefur hann verið í fjölmiðlum.“ Skessuhorn geymir miklar heimildir um lífið á Vesturlandi. „Við viljum nota afmælisárið til að koma af stað skráningu og miðlun á myndasafni blaðsins,“ segir Magnús. „Þar felst samtímasaga Vesturlands í tuttugu ár.“ Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Snæfellsbær Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Næsta sunnudag eru tuttugu ár liðin frá fyrsta útgáfudegi Skessuhorns en afmælishaldið verður ekkert hástemmt, við rifjum aðeins upp söguna í máli og myndum í blaðinu sem kemur út á morgun,“ segir Magnús Magnússon, útgefandi og ritstjóri. Skessuhorn er áskriftarblað sem gefið er út á Skaganum og fer víða um Vesturlandið, svo eru áskrifendur í flestum póstnúmerum, að sögn ritstjórans. Magnús bendir á að ekki sé sjálfgefið að svona blaði sé haldið úti. „Öll þessi tuttugu ár hefur verið talað um að héraðsfréttablöðin séu alveg að deyja út,“ segir hann og dregur aðeins við sig svarið við næstu spurningu. Gengur vel? „Sko, eigum við ekki að segja að þetta gangi vel þar sem við erum enn frjáls og óháður fjölmiðill. Fyrirtækið skuldar sáralítið og getur eytt því sem það aflar – en ekki meiru. „Skessuhorn er eitt þeirra blaða sem gefin hafa verið út á Vesturlandi,“ segir Magnús og minnist á nokkur þeirra. „Skagablaðið var býsna langlíft, Borgfirðingur líka, Jökull í Ólafsvík Stykkishólmspósturinn hafa verið við lýði í áratugi og eru enn. Árið áður en Skessuhorn kom út fyrst hófst hér útgáfa Vesturlandspóstsins, hún stóð stutt. En Gísli Einarsson fréttamaður fékk þar blóðbragðið og síðan hefur hann verið í fjölmiðlum.“ Skessuhorn geymir miklar heimildir um lífið á Vesturlandi. „Við viljum nota afmælisárið til að koma af stað skráningu og miðlun á myndasafni blaðsins,“ segir Magnús. „Þar felst samtímasaga Vesturlands í tuttugu ár.“
Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Snæfellsbær Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira