Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2018 08:30 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Philip Plein er þekktur fyrir að leggja mikið í sýningar sinnar á tískuvikunni, kannski svo mikið að margir gleyma fötunum sjálfum og muna bara eftir sýningunni. Enginn breyting var á því í ár þegar Plein tjaldaði öllu til - nú með gervisnjó, vélmenni og Migos sem spilaði undir. Tískupallurinn var greinilega skíðabrekka og þar mátti sjá full af fatnaði sem mundi stela senunni í Bláfjöllum næsta vetur - silfur, demantar og ljós. Já, það var öllu tjaldað til. Vélmennið sem kom á sviðið í upphafi með ofurfyrirsætunni Irinu Shayk í þröngum svörtum samfesting stal senunni. Ætli það hafi verið klætt í Plein? Þess má geta að það var fyrrum ritstjóri franska Vogue, Carine Roitfeldt sem stíliseraði sýninguna. Skoðum smá brot af því sem fram fór á pallinum. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour
Fatahönnuðurinn Philip Plein er þekktur fyrir að leggja mikið í sýningar sinnar á tískuvikunni, kannski svo mikið að margir gleyma fötunum sjálfum og muna bara eftir sýningunni. Enginn breyting var á því í ár þegar Plein tjaldaði öllu til - nú með gervisnjó, vélmenni og Migos sem spilaði undir. Tískupallurinn var greinilega skíðabrekka og þar mátti sjá full af fatnaði sem mundi stela senunni í Bláfjöllum næsta vetur - silfur, demantar og ljós. Já, það var öllu tjaldað til. Vélmennið sem kom á sviðið í upphafi með ofurfyrirsætunni Irinu Shayk í þröngum svörtum samfesting stal senunni. Ætli það hafi verið klætt í Plein? Þess má geta að það var fyrrum ritstjóri franska Vogue, Carine Roitfeldt sem stíliseraði sýninguna. Skoðum smá brot af því sem fram fór á pallinum.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour