Annar ráðgjafi Trump sakaður um ofbeldi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 10:47 Donald Trum forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Ræðuskrifari hjá bandaríska forsetaembættinu sagði upp í gær í kjölfar ásakana um heimilisofbeldi. David Sorensen er annar starfsmaður Hvíta hússins sem segir upp í vikunni vegna ásakana um ofbeldi gegn konum. Jessica Corbett fyrrum eiginkona Sorensen sagði blaðamanni Washington Post að hann hafi beitt hana andlegu og líkamlegu ofbeldi í hjónabandinu. Þau voru gift í rúmlega tvö ár. Corbett lýsti því meðal annars hvernig Sorensen hefði keyrt bíl yfir fót hennar, slökkt í sígarettu á handlegg hennar og hent henni upp að vegg. Sorensen neitar allri sök og sagði við Washington Post að hann hafi aldrei beitt konu ofbeldi. Kom þar fram að hann hafi sagt upp til að hlífa Hvíta húsinu við þessu máli samkvæmt frétt BBC. Rob Porter sagði upp starfi sínu hjá bandaríska forsetaembættinu í vikunni vegna ásakana um heimilisofbeldi gegn tveimur fyrrverandi eiginkonum. Hvíta húsið hefur verið gagnrýnt fyrir að hafa tekið seint og illa á málinu. Donald Trump forseti Bandaríkjanna hrósaði Porter í gær og óskaði honum alls hins besta. Minnti hann fréttamenn á að Porter hafi haldið fram sakleysi sínu og það væri mikilvægt að hafa það í huga. Donald Trump Tengdar fréttir Trump óskar starfsmanni og meintum ofbeldismanni alls hins besta Forseti Bandaríkjanna segist leiður yfir ásökunum um að háttsettur starfsmaður Hvíta hússins hafi beitt eiginkonur sínar ofbeldi. 9. febrúar 2018 19:19 Sagði að minnisblað Demókrata verið birt „bráðum“ en hætti við Talsmaður Hvíta hússins sagði þó skömmu seinna að Trump væri að meta stöðuna og myndi ákveða sig innan skamms. 9. febrúar 2018 23:40 Ráðgjafi Trump hættir eftir frásagnir fyrrverandi Einn af helstu ráðgjöfum Bandaríkjaforsetans Donald Trump hefur verið gert að segja upp störfum eftir að tvær fyrrverandi eiginkonur ráðgjafans sökuðu hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi. 8. febrúar 2018 05:23 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Fleiri fréttir Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Sjá meira
Ræðuskrifari hjá bandaríska forsetaembættinu sagði upp í gær í kjölfar ásakana um heimilisofbeldi. David Sorensen er annar starfsmaður Hvíta hússins sem segir upp í vikunni vegna ásakana um ofbeldi gegn konum. Jessica Corbett fyrrum eiginkona Sorensen sagði blaðamanni Washington Post að hann hafi beitt hana andlegu og líkamlegu ofbeldi í hjónabandinu. Þau voru gift í rúmlega tvö ár. Corbett lýsti því meðal annars hvernig Sorensen hefði keyrt bíl yfir fót hennar, slökkt í sígarettu á handlegg hennar og hent henni upp að vegg. Sorensen neitar allri sök og sagði við Washington Post að hann hafi aldrei beitt konu ofbeldi. Kom þar fram að hann hafi sagt upp til að hlífa Hvíta húsinu við þessu máli samkvæmt frétt BBC. Rob Porter sagði upp starfi sínu hjá bandaríska forsetaembættinu í vikunni vegna ásakana um heimilisofbeldi gegn tveimur fyrrverandi eiginkonum. Hvíta húsið hefur verið gagnrýnt fyrir að hafa tekið seint og illa á málinu. Donald Trump forseti Bandaríkjanna hrósaði Porter í gær og óskaði honum alls hins besta. Minnti hann fréttamenn á að Porter hafi haldið fram sakleysi sínu og það væri mikilvægt að hafa það í huga.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump óskar starfsmanni og meintum ofbeldismanni alls hins besta Forseti Bandaríkjanna segist leiður yfir ásökunum um að háttsettur starfsmaður Hvíta hússins hafi beitt eiginkonur sínar ofbeldi. 9. febrúar 2018 19:19 Sagði að minnisblað Demókrata verið birt „bráðum“ en hætti við Talsmaður Hvíta hússins sagði þó skömmu seinna að Trump væri að meta stöðuna og myndi ákveða sig innan skamms. 9. febrúar 2018 23:40 Ráðgjafi Trump hættir eftir frásagnir fyrrverandi Einn af helstu ráðgjöfum Bandaríkjaforsetans Donald Trump hefur verið gert að segja upp störfum eftir að tvær fyrrverandi eiginkonur ráðgjafans sökuðu hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi. 8. febrúar 2018 05:23 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Fleiri fréttir Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Sjá meira
Trump óskar starfsmanni og meintum ofbeldismanni alls hins besta Forseti Bandaríkjanna segist leiður yfir ásökunum um að háttsettur starfsmaður Hvíta hússins hafi beitt eiginkonur sínar ofbeldi. 9. febrúar 2018 19:19
Sagði að minnisblað Demókrata verið birt „bráðum“ en hætti við Talsmaður Hvíta hússins sagði þó skömmu seinna að Trump væri að meta stöðuna og myndi ákveða sig innan skamms. 9. febrúar 2018 23:40
Ráðgjafi Trump hættir eftir frásagnir fyrrverandi Einn af helstu ráðgjöfum Bandaríkjaforsetans Donald Trump hefur verið gert að segja upp störfum eftir að tvær fyrrverandi eiginkonur ráðgjafans sökuðu hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi. 8. febrúar 2018 05:23