House of Cards leikari lést eftir baráttu við krabbamein Þórdís Valsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 09:45 Cathey hlaut Emmy verðlaunin árið 2015 fyrir leik sinn í House of Cards Vísir/getty Leikarinn Reg E. Cathey lést í gær, 59 ára að aldri. Cathey var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem rifjasalinn Freddy í þáttaröðinni House of Cards. Cathey var umkringdur ástvinum á heimili sínu í New York þegar hann lést, en hann hafði glímt við lungnakrabbamein um nokkurt skeið. Leikarinn fæddist í Alabamaríki í Bandaríkjunum árið 1958 og hann hóf leiklistarferil sinn árið 1984. Hann var þekktur fyrir mörg aukahlutverk í sjónvarpsþáttum, þar á meðal fyrir að leika pólitíkusinn Norman Wilson í þáttaröðinni The Wire sem sýnd var á árunum 2002 til 2008. Cathey hlaut Emmy verðlaun árið 2015 fyrir túlkun sína á Freddy Hayes, eiganda Freddy's BBQ, sem var vinur Frank Underwood í House of Cards. „Við erum harmi lostin vegna fráfalls vinar okkar og House of Cards samstarfsfélaga Reg E. Cathey,“ sagði í yfirlýsingu frá Netflix. „Reg var góður maður, gefandi leikari, sannur herramaður. Við sendum samúðarkveðjur til fjölskyldu hans.“ Samleikari Cathey, David Simon, úr þáttaröðinni The Wire greindi frá andláti hans á Twitter síðu sinni. Reg Cathey, 1958-2018. Not only a fine, masterful actor -- but simply one of the most delightful human beings with whom I ever shared some long days on set. On wit alone, he could double any man over and leave him thinking. Reg, your memory is a great blessing. pic.twitter.com/OHEUbAhTg0— David Simon (@AoDespair) February 9, 2018 Andlát Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Leikarinn Reg E. Cathey lést í gær, 59 ára að aldri. Cathey var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem rifjasalinn Freddy í þáttaröðinni House of Cards. Cathey var umkringdur ástvinum á heimili sínu í New York þegar hann lést, en hann hafði glímt við lungnakrabbamein um nokkurt skeið. Leikarinn fæddist í Alabamaríki í Bandaríkjunum árið 1958 og hann hóf leiklistarferil sinn árið 1984. Hann var þekktur fyrir mörg aukahlutverk í sjónvarpsþáttum, þar á meðal fyrir að leika pólitíkusinn Norman Wilson í þáttaröðinni The Wire sem sýnd var á árunum 2002 til 2008. Cathey hlaut Emmy verðlaun árið 2015 fyrir túlkun sína á Freddy Hayes, eiganda Freddy's BBQ, sem var vinur Frank Underwood í House of Cards. „Við erum harmi lostin vegna fráfalls vinar okkar og House of Cards samstarfsfélaga Reg E. Cathey,“ sagði í yfirlýsingu frá Netflix. „Reg var góður maður, gefandi leikari, sannur herramaður. Við sendum samúðarkveðjur til fjölskyldu hans.“ Samleikari Cathey, David Simon, úr þáttaröðinni The Wire greindi frá andláti hans á Twitter síðu sinni. Reg Cathey, 1958-2018. Not only a fine, masterful actor -- but simply one of the most delightful human beings with whom I ever shared some long days on set. On wit alone, he could double any man over and leave him thinking. Reg, your memory is a great blessing. pic.twitter.com/OHEUbAhTg0— David Simon (@AoDespair) February 9, 2018
Andlát Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira