Götutískan í köldu París Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 17:00 Glamour/Getty Tískuvikan í París stendur yfir þessa stundina, og er ansi kalt þar í borg. Gestirnir þurftu heldur betur að nota ímyndunaraflið þegar kom að því að klæða sig, og tókst nú heldur betur vel til hjá mörgum. París er talin vera ein helsta tískuborg heims og að franskar konur séu þær best klæddu í heimi. Skoðum hér nokkrar myndir og ákveðum síðan hvort við séum sammála því eða ekki. Fyrir utan Christian Dior sýninguna.Jeanne DamasFyrir utan Christian Dior sýninguna, í Dior frá toppi til táar.Rauð dragt og grænn jakki, mjög flott litasamsetning hjá þessari.Olivia Palermo.Hvítt er alltaf flott.Camille Charriere.Þessum tveim hefur án efa orðið mjög kalt. Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour
Tískuvikan í París stendur yfir þessa stundina, og er ansi kalt þar í borg. Gestirnir þurftu heldur betur að nota ímyndunaraflið þegar kom að því að klæða sig, og tókst nú heldur betur vel til hjá mörgum. París er talin vera ein helsta tískuborg heims og að franskar konur séu þær best klæddu í heimi. Skoðum hér nokkrar myndir og ákveðum síðan hvort við séum sammála því eða ekki. Fyrir utan Christian Dior sýninguna.Jeanne DamasFyrir utan Christian Dior sýninguna, í Dior frá toppi til táar.Rauð dragt og grænn jakki, mjög flott litasamsetning hjá þessari.Olivia Palermo.Hvítt er alltaf flott.Camille Charriere.Þessum tveim hefur án efa orðið mjög kalt.
Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour