Háar greiðslur ofan á launin Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 28. febrúar 2018 08:00 Þingmenn geta hlotið hundruð þúsund í greiðslur ofan á föst laun. Vísir/GVA Ásmundur Friðriksson fær um hálfa milljón á mánuði ofan á laun sín í ýmiss konar starfskostnað. Að langmestu leyti er um skattfrjálsar tekjur að ræða. Tekjur og fastar greiðslur til þingmanna eru breytilegar og fara eftir kjördæmum, starfsskyldum og búsetuhögum eins og sjá má af upplýsingum um launa- og starfskjör alþingismanna sem birt voru á vef Alþingis í gær. Margir þingmenn sem halda heimili í Reykjavík en ekki í sínu kjördæmi njóta dvalar- og húsnæðisstyrks að fjárhæð 134.041 kr. mánaðarlega. Á þetta til dæmis við um Steingrím J. Sigfússon, Smára McCarthy og Pál Magnússon.Sjá einnig: Launaupplýsingar þingmanna nú aðgengilegar almenningi Þeir þingmenn sem halda tvö heimili, annars vegar í kjördæmi sínu og hins vegar í Reykjavík, fá 40 prósenta álag á húsnæðisstyrkinn og fá því 187.657 kr. Auk þeirra ferðakostnaðargreiðslna til þingmanna sem mikið hafa verið í umræðunni njóta allir þingmenn 30.000 kr. ferðastyrks mánaðarlega. Ásmundur FriðrikssonVísir/Vilhelm Ásmundur Friðriksson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag á laun v. annarra embætta: 55.060 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaður v. heimanaksturs: 44.680 kr. Fastur starfskostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Akstursgreiðslur að meðaltali á mánuði árið 2017: 385.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 459.680 kr. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.Vísir/stefán Steingrímur J. Sigfússon Laun forseta Alþingis: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 134.041 kr. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.VÍSIR/STEFÁN Logi Einarsson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag fyrir formann flokks sem er ekki ráðherra: 550.597 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.651.791 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag v. formennsku nefndar/þingflokks: 165.179 Fastur starfskostnaður: 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.306.373Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Kristján Þór Júlíusson Ráðherralaun: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður (skattskyldur): 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.866.273 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Innlent Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Erlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Fleiri fréttir Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Sjá meira
Ásmundur Friðriksson fær um hálfa milljón á mánuði ofan á laun sín í ýmiss konar starfskostnað. Að langmestu leyti er um skattfrjálsar tekjur að ræða. Tekjur og fastar greiðslur til þingmanna eru breytilegar og fara eftir kjördæmum, starfsskyldum og búsetuhögum eins og sjá má af upplýsingum um launa- og starfskjör alþingismanna sem birt voru á vef Alþingis í gær. Margir þingmenn sem halda heimili í Reykjavík en ekki í sínu kjördæmi njóta dvalar- og húsnæðisstyrks að fjárhæð 134.041 kr. mánaðarlega. Á þetta til dæmis við um Steingrím J. Sigfússon, Smára McCarthy og Pál Magnússon.Sjá einnig: Launaupplýsingar þingmanna nú aðgengilegar almenningi Þeir þingmenn sem halda tvö heimili, annars vegar í kjördæmi sínu og hins vegar í Reykjavík, fá 40 prósenta álag á húsnæðisstyrkinn og fá því 187.657 kr. Auk þeirra ferðakostnaðargreiðslna til þingmanna sem mikið hafa verið í umræðunni njóta allir þingmenn 30.000 kr. ferðastyrks mánaðarlega. Ásmundur FriðrikssonVísir/Vilhelm Ásmundur Friðriksson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag á laun v. annarra embætta: 55.060 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaður v. heimanaksturs: 44.680 kr. Fastur starfskostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Akstursgreiðslur að meðaltali á mánuði árið 2017: 385.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 459.680 kr. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.Vísir/stefán Steingrímur J. Sigfússon Laun forseta Alþingis: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 134.041 kr. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.VÍSIR/STEFÁN Logi Einarsson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag fyrir formann flokks sem er ekki ráðherra: 550.597 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.651.791 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag v. formennsku nefndar/þingflokks: 165.179 Fastur starfskostnaður: 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.306.373Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Kristján Þór Júlíusson Ráðherralaun: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður (skattskyldur): 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.866.273 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr.
Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Innlent Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Erlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Fleiri fréttir Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Sjá meira