Trump ræður kosningastjóra fyrir endurkjör árið 2020 Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. febrúar 2018 16:24 Það hefur lengi verið ljóst að Donald Trump sækist eftir endurkjöri árið 2020. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ráðið kosningastjóra fyrir bandarísku forsetakosningarnar árið 2020. Enginn forseti hefur tekið sambærilegt skref í von um endurkjör svo snemma á fyrsta kjörtímabili en 980 dagar eru nú til kosninga, að því er fram kemur á vefsíðunni Drudge Report. Þá hefur bandaríska fréttastofan CBS einnig fengið tíðindin staðfest af áreiðanlegum heimildarmanni. Brad Parscale, sem hafði yfirumsjón með stafrænu efni á vegum kosningaherferðar Trumps árið 2016, hefur verið ráðinn kosningastjóri. Þá er hann einn stofnenda samtakanna America First Policies sem hafa það að markmiði að kynna stefnumál ríkisstjórnar Trump fyrir kjósendum.Brad Parscale.Vísir/AFPBandaríkjaforseti hefur ekki farið í felur með að hann sækist eftir endurkjöri en hann skilaði inn gögnum um framboð sitt sama dag og hann tók við embætti, þann 20. janúar 2017. Trump hóf auk þess að fjármagna framboðið þegar hann hafði aðeins gegnt embætti forseta í nokkra mánuði en til samanburðar efndu George W. Bush og Barack Obama, fyrirrennarar Trump, til sambærilegra fjáröflunarviðburða þegar komið var á þriðja ár þeirra í embætti. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Varaforseti Bandaríkjanna þvertekur fyrir forsetaframboð New York Times sagði frá því um helgina að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, væri að undirbúa forsetaframboð eftir þrjú ár. Hann hafnar því alfarið að þær fréttir eigi við rök að styðjast. 8. ágúst 2017 11:04 Trump stingur af til að fagna á meðan lokun alríkisstjórnarinnar vofir yfir Gestir í hátíðarfögnuði Trump í Mar-a-Lago þurfa að reiða fram tugi milljóna króna til að fagna ársafmæli hans í embætti forseta. Á meðan gæti rekstur bandaríska alríkisins stöðvast. 19. janúar 2018 09:24 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Fleiri fréttir Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ráðið kosningastjóra fyrir bandarísku forsetakosningarnar árið 2020. Enginn forseti hefur tekið sambærilegt skref í von um endurkjör svo snemma á fyrsta kjörtímabili en 980 dagar eru nú til kosninga, að því er fram kemur á vefsíðunni Drudge Report. Þá hefur bandaríska fréttastofan CBS einnig fengið tíðindin staðfest af áreiðanlegum heimildarmanni. Brad Parscale, sem hafði yfirumsjón með stafrænu efni á vegum kosningaherferðar Trumps árið 2016, hefur verið ráðinn kosningastjóri. Þá er hann einn stofnenda samtakanna America First Policies sem hafa það að markmiði að kynna stefnumál ríkisstjórnar Trump fyrir kjósendum.Brad Parscale.Vísir/AFPBandaríkjaforseti hefur ekki farið í felur með að hann sækist eftir endurkjöri en hann skilaði inn gögnum um framboð sitt sama dag og hann tók við embætti, þann 20. janúar 2017. Trump hóf auk þess að fjármagna framboðið þegar hann hafði aðeins gegnt embætti forseta í nokkra mánuði en til samanburðar efndu George W. Bush og Barack Obama, fyrirrennarar Trump, til sambærilegra fjáröflunarviðburða þegar komið var á þriðja ár þeirra í embætti.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Varaforseti Bandaríkjanna þvertekur fyrir forsetaframboð New York Times sagði frá því um helgina að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, væri að undirbúa forsetaframboð eftir þrjú ár. Hann hafnar því alfarið að þær fréttir eigi við rök að styðjast. 8. ágúst 2017 11:04 Trump stingur af til að fagna á meðan lokun alríkisstjórnarinnar vofir yfir Gestir í hátíðarfögnuði Trump í Mar-a-Lago þurfa að reiða fram tugi milljóna króna til að fagna ársafmæli hans í embætti forseta. Á meðan gæti rekstur bandaríska alríkisins stöðvast. 19. janúar 2018 09:24 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Fleiri fréttir Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Sjá meira
Varaforseti Bandaríkjanna þvertekur fyrir forsetaframboð New York Times sagði frá því um helgina að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, væri að undirbúa forsetaframboð eftir þrjú ár. Hann hafnar því alfarið að þær fréttir eigi við rök að styðjast. 8. ágúst 2017 11:04
Trump stingur af til að fagna á meðan lokun alríkisstjórnarinnar vofir yfir Gestir í hátíðarfögnuði Trump í Mar-a-Lago þurfa að reiða fram tugi milljóna króna til að fagna ársafmæli hans í embætti forseta. Á meðan gæti rekstur bandaríska alríkisins stöðvast. 19. janúar 2018 09:24