The Simpsons spáði fyrir um gull Bandaríkjamanna í krullu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2018 23:30 Homer og Marge ruddu veginn fyrir bandaríska krulluliðið. vísir/ap Spádómsgáfa sjónvarpsþáttanna The Simpsons er ótrúleg. Þættinum tekst meira að segja að spá fyrir um óvænt gullverðlaun á Ólympíuleikum. Bandaríska karlaliðið í krullu vann sitt fyrsta ÓL-gull í sögunni í PyeongChang á dögunum. Mjög óvænt gull hjá Bandaríkjamönnum þar. Í átta ára gömlum Simpsons-þætti vinna Bandaríkin gull í krullu. Það sem meira er þá gerði bandaríska liðið það gegn Svíum rétt eins og í alvöru úrslitaleiknum í Suður-Kóreu. Magnað. Eini munurinn er að karlalið Bandaríkjanna vann gullið en það var blandað lið í þættinum. Agnes og Seymour Skinner spiluðu með Simpsons-hjónunum í átt að gullinu. The Simpsons spáðu fyrir um að Donald Trump yrði Bandaríkjaforseti og nú velta menn fyrir sér hvað komi næst. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Sjá meira
Spádómsgáfa sjónvarpsþáttanna The Simpsons er ótrúleg. Þættinum tekst meira að segja að spá fyrir um óvænt gullverðlaun á Ólympíuleikum. Bandaríska karlaliðið í krullu vann sitt fyrsta ÓL-gull í sögunni í PyeongChang á dögunum. Mjög óvænt gull hjá Bandaríkjamönnum þar. Í átta ára gömlum Simpsons-þætti vinna Bandaríkin gull í krullu. Það sem meira er þá gerði bandaríska liðið það gegn Svíum rétt eins og í alvöru úrslitaleiknum í Suður-Kóreu. Magnað. Eini munurinn er að karlalið Bandaríkjanna vann gullið en það var blandað lið í þættinum. Agnes og Seymour Skinner spiluðu með Simpsons-hjónunum í átt að gullinu. The Simpsons spáðu fyrir um að Donald Trump yrði Bandaríkjaforseti og nú velta menn fyrir sér hvað komi næst.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Sjá meira