Gunnar: Úrslitaleikir framundan Smári Jökull Jónsson skrifar 25. febrúar 2018 18:59 Gunnar Magnússon þjálfari Hauka. vísir/anton „Við kláruðum leikinn eins og menn og náðum í þessi tvö stig sem eru í boði og það er það sem skiptir máli,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Hauka eftir þrettán marka sigur á Víkingum í Olís-deildinni í dag. Haukar leiddu 13-12 í hálfleik eftir að hafa verið komnir með fimm marka forystu í stöðunni 13-8. „Um leið og við náðum forskoti í fyrri hálfleik þá slökuðum við á. Þeir refsuðu okkur og við vorum fljótir að missa forystuna niður. Fyrir utan þennan tíu mínútna kafla í fyrri hálfleik þá er ég ánægður með strákana. Menn sáu það í hálfleik að þeir gátu ekki sparað sig eins og þeir ætluðu sér. Við þurftum að gefa í og við kláruðum þetta á fyrstu 10-15 mínútunum í seinni hálfleik,“ bætti Gunnar við. Haukar eiga í harðri baráttu um heimavallarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar nú þegar þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni. „Þetta eru bara allt úrslitaleikir framundan. Við erum komnir á þann tíma ársins þar sem leikirnir skipta miklu máli og við megum ekkert misstíga okkur frekar en aðrir. Við förum í hvern leik sem úrslitaleik og ætlum okkur að ná eins mörgum stigum og við getum. Við þurfum að vera klárir í leikina framundan.“ Tjörvi Þorgeirsson leikstjórnandi Hauka var ekki með í dag en Gunnar sagði hann vera meiddan á hné og að hann hefði spilað meiddur í síðasta leik gegn Selfyssingum. „Við ákváðum að hvíla hann núna og sjá hvort við náum ekki að koma honum í stand aftur. Við sjáum til hvernig hann verður og skouðum stöðuna aftur á morgun.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Víkingur 32-19 | Haukur stungu af í síðari hálfleik Haukar unnu þrettán marka sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Olís-deildinni á Ásvöllum í dag. Lokatölur urðu 32-19 eftir að staðan í hálfleik var 13-12. Haukar stungu af í seinni hálfleik og unnu sanngjarnan sigur. 25. febrúar 2018 19:15 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira
„Við kláruðum leikinn eins og menn og náðum í þessi tvö stig sem eru í boði og það er það sem skiptir máli,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Hauka eftir þrettán marka sigur á Víkingum í Olís-deildinni í dag. Haukar leiddu 13-12 í hálfleik eftir að hafa verið komnir með fimm marka forystu í stöðunni 13-8. „Um leið og við náðum forskoti í fyrri hálfleik þá slökuðum við á. Þeir refsuðu okkur og við vorum fljótir að missa forystuna niður. Fyrir utan þennan tíu mínútna kafla í fyrri hálfleik þá er ég ánægður með strákana. Menn sáu það í hálfleik að þeir gátu ekki sparað sig eins og þeir ætluðu sér. Við þurftum að gefa í og við kláruðum þetta á fyrstu 10-15 mínútunum í seinni hálfleik,“ bætti Gunnar við. Haukar eiga í harðri baráttu um heimavallarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar nú þegar þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni. „Þetta eru bara allt úrslitaleikir framundan. Við erum komnir á þann tíma ársins þar sem leikirnir skipta miklu máli og við megum ekkert misstíga okkur frekar en aðrir. Við förum í hvern leik sem úrslitaleik og ætlum okkur að ná eins mörgum stigum og við getum. Við þurfum að vera klárir í leikina framundan.“ Tjörvi Þorgeirsson leikstjórnandi Hauka var ekki með í dag en Gunnar sagði hann vera meiddan á hné og að hann hefði spilað meiddur í síðasta leik gegn Selfyssingum. „Við ákváðum að hvíla hann núna og sjá hvort við náum ekki að koma honum í stand aftur. Við sjáum til hvernig hann verður og skouðum stöðuna aftur á morgun.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Víkingur 32-19 | Haukur stungu af í síðari hálfleik Haukar unnu þrettán marka sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Olís-deildinni á Ásvöllum í dag. Lokatölur urðu 32-19 eftir að staðan í hálfleik var 13-12. Haukar stungu af í seinni hálfleik og unnu sanngjarnan sigur. 25. febrúar 2018 19:15 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Víkingur 32-19 | Haukur stungu af í síðari hálfleik Haukar unnu þrettán marka sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Olís-deildinni á Ásvöllum í dag. Lokatölur urðu 32-19 eftir að staðan í hálfleik var 13-12. Haukar stungu af í seinni hálfleik og unnu sanngjarnan sigur. 25. febrúar 2018 19:15