Halda í köflótta mynstrið í London Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 09:00 Glamour/Getty Tískuvikan í London er nýyfirstaðin og hefur Mílanó tekið við. Götutískan í London er alltaf jafn frumleg og litaglöð, en það var eitt trend sem stóð upp úr að þessu sinni. Köflótt mynstur var gríðarlega áberandi, hvort sem það var í hefðbundnum brúnum eða gráum lit eða í skærari litum. Burberry-áhrifin náðu greinilega langt út fyrir tískupallinn, og má búast við að köflótt haldi áfram inn í vorið og alveg fram á næsta haust. Christopher Bailey kveður Burberry eftir 17 ár hjá tískuhúsinu. Lestu um það hér. Köflótt kápa yfir köflóttan jakka kemur mjög vel út hérna. Frá sýningu Burberry. Frá sýningu Burberry. Mest lesið Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour
Tískuvikan í London er nýyfirstaðin og hefur Mílanó tekið við. Götutískan í London er alltaf jafn frumleg og litaglöð, en það var eitt trend sem stóð upp úr að þessu sinni. Köflótt mynstur var gríðarlega áberandi, hvort sem það var í hefðbundnum brúnum eða gráum lit eða í skærari litum. Burberry-áhrifin náðu greinilega langt út fyrir tískupallinn, og má búast við að köflótt haldi áfram inn í vorið og alveg fram á næsta haust. Christopher Bailey kveður Burberry eftir 17 ár hjá tískuhúsinu. Lestu um það hér. Köflótt kápa yfir köflóttan jakka kemur mjög vel út hérna. Frá sýningu Burberry. Frá sýningu Burberry.
Mest lesið Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour