Trendið frá tískupöllunum Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2018 11:00 Prada, Christopher Kane og Gucci Glamour/Getty Nú þegar tískuvikurnar eru í fullum gangi og tískuhúsin sýna línur sínar fyrir næsta haust, þá er oft hægt að rekast á trend sem útfærð eru á mismunandi hátt hjá hönnuðum. Gegnsætt er mjög áberandi fyrir sumarið, en það mun halda áfram og inn í næsta vetur líka. Tískuhús eins og Gucci og Prada settu gegnsætt efni yfir kjóla, boli og pils, en Molly Goddard, Shrimps og Simone Rocha sýndu kjóla úr þessu efni. Hvað þarft þú til að ná þessu trendi? Fá þér stóran gegnsæjan bol og skella honum yfir allt. Notaðu ímyndunaraflið!ShrimpsBurberryBurberryMolly GoddardSimone Rocha Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour
Nú þegar tískuvikurnar eru í fullum gangi og tískuhúsin sýna línur sínar fyrir næsta haust, þá er oft hægt að rekast á trend sem útfærð eru á mismunandi hátt hjá hönnuðum. Gegnsætt er mjög áberandi fyrir sumarið, en það mun halda áfram og inn í næsta vetur líka. Tískuhús eins og Gucci og Prada settu gegnsætt efni yfir kjóla, boli og pils, en Molly Goddard, Shrimps og Simone Rocha sýndu kjóla úr þessu efni. Hvað þarft þú til að ná þessu trendi? Fá þér stóran gegnsæjan bol og skella honum yfir allt. Notaðu ímyndunaraflið!ShrimpsBurberryBurberryMolly GoddardSimone Rocha
Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour