Fyrsti skiltastrákurinn í MMA Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2018 14:45 Brittney Palmer og stöllur hennar eru að fá alvöru samkeppni. vísir/getty Léttklæddum stúlkum á íþróttaviðburðum fer fækkandi en á sama tíma ætlar MMA-bardagakappi að prófa að verða skiltastrákur á MMA-bardagakvöldi. Sá heitir Elias Theodorou og kemur frá Kanada. Hann verður skiltastrákur á Invicta 28 sem verður þann 24. mars næstkomandi. Invicta er bardagasamband kvenna og því vel við hæfi að strákur sjái um að halda á lotuskiltunum. „Blandaðar bardagalistir hafa verið framarlega í jafnréttisbaráttunni á margan hátt. Konur eru aðalatriðið á stórum kvöldum og hala inn milljónum. Nú verður MMA með fyrsta skiltastrákinn,“ sagði Theodorou. Hann er hörkubardagakappi sjálfur með 14-2 árangur. Hann hefur barist hjá UFC síðan 2014 og vann sinn síðasta bardaga í nóvember á síðasta ári. Theodorou sér ekki fram á annað en að græða vel á þessari uppákomu. Invicta er sýnt á UFC Fight Pass og hann má vera merktur styrktaraðilum í vinnunni. „Það eru mjög stór vörumerki að sýna þessu áhuga. Þeir elska þetta jafnréttisskref,“ segir Theodorou en hann er þegar kominn í samstarf við Mattel sem framleiðir Barbie. Theodorou mun líklega leika hlutverk Ken í þessu nýja starfi sínu. That's, MR. Ring Boy! #fbf Hey @joerogan I couldn't agree more, it's about time for a "Ring Boy" to grace the octagon and soon. In fact, here's a pic from my debut this past weekend! Next stop, the big leagues, @invictafc TBA ! #TheManeEvent™ YouTube channel launches Feburary 14th! #yourwelcome ;) #ringboy #equality #shirtsoptional #invictaorbust #gobigorgohome A post shared by Elias "The Spartan" Theodorou (@eliastheodorou) on Feb 2, 2018 at 8:01pm PST My road to @invictafc 28 starts today! Couldn't be more excited to get in the BEST shape of my life for the event and then my next fight. I am: The #RingBoy™ #showandperformance #mma #ufc #fighter #lover #entertainer #for #equality #bro #troll #hunting #hatersgonnahate #doyou motivated A post shared by Elias "The Spartan" Theodorou (@eliastheodorou) on Feb 20, 2018 at 7:05am PST MMA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Léttklæddum stúlkum á íþróttaviðburðum fer fækkandi en á sama tíma ætlar MMA-bardagakappi að prófa að verða skiltastrákur á MMA-bardagakvöldi. Sá heitir Elias Theodorou og kemur frá Kanada. Hann verður skiltastrákur á Invicta 28 sem verður þann 24. mars næstkomandi. Invicta er bardagasamband kvenna og því vel við hæfi að strákur sjái um að halda á lotuskiltunum. „Blandaðar bardagalistir hafa verið framarlega í jafnréttisbaráttunni á margan hátt. Konur eru aðalatriðið á stórum kvöldum og hala inn milljónum. Nú verður MMA með fyrsta skiltastrákinn,“ sagði Theodorou. Hann er hörkubardagakappi sjálfur með 14-2 árangur. Hann hefur barist hjá UFC síðan 2014 og vann sinn síðasta bardaga í nóvember á síðasta ári. Theodorou sér ekki fram á annað en að græða vel á þessari uppákomu. Invicta er sýnt á UFC Fight Pass og hann má vera merktur styrktaraðilum í vinnunni. „Það eru mjög stór vörumerki að sýna þessu áhuga. Þeir elska þetta jafnréttisskref,“ segir Theodorou en hann er þegar kominn í samstarf við Mattel sem framleiðir Barbie. Theodorou mun líklega leika hlutverk Ken í þessu nýja starfi sínu. That's, MR. Ring Boy! #fbf Hey @joerogan I couldn't agree more, it's about time for a "Ring Boy" to grace the octagon and soon. In fact, here's a pic from my debut this past weekend! Next stop, the big leagues, @invictafc TBA ! #TheManeEvent™ YouTube channel launches Feburary 14th! #yourwelcome ;) #ringboy #equality #shirtsoptional #invictaorbust #gobigorgohome A post shared by Elias "The Spartan" Theodorou (@eliastheodorou) on Feb 2, 2018 at 8:01pm PST My road to @invictafc 28 starts today! Couldn't be more excited to get in the BEST shape of my life for the event and then my next fight. I am: The #RingBoy™ #showandperformance #mma #ufc #fighter #lover #entertainer #for #equality #bro #troll #hunting #hatersgonnahate #doyou motivated A post shared by Elias "The Spartan" Theodorou (@eliastheodorou) on Feb 20, 2018 at 7:05am PST
MMA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira