Ljótur leikur á ÓL: Datt og reyndi að fella andstæðing Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2018 23:00 Kwang reynir hér að sópa undan Japananum. vísir/getty Sprettskautari frá Norður-Kóreu hefur heldur betur fengið skammir hattinn sinn eftir ódrengilegan leik á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. Sá heitir Kwang Bom Jong og hann datt tvisvar í 500 metra sprettinum. Er hann datt í seinna skiptið sló hann út hendinni og reyndi að fella Japanann Ryosuke Sakazume. Það gekk ekki. Hinn kurteisi Sakazume tók upp hanskann fyrir Norður-Kóreumanninn og neitaði að trúa því að hefði gert þetta viljandi. Þjálfarinn hans sagði að þetta hefði getað verið eðlilega viðbrögð að reyna að grípa í eitthvað eftir fallið. Norður-Kóreumaðurinn var augljóslega ekki mjög vanur og datt snemma í hlaupinu í bæði skiptin. Í raun hefði hlaupið átt að klárast er hann datt fyrst en mótshaldarar virðast hafa séð aumur á honum og létu ræsa hlaupið á ný. Hann kláraði þó hlaupið langsíðastur en var síðar vísað úr keppni fyrir að hafa reynt að fella Japanann. Jong gaf ekki kost á neinum viðtölum eftir keppnina. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Sprettskautari frá Norður-Kóreu hefur heldur betur fengið skammir hattinn sinn eftir ódrengilegan leik á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. Sá heitir Kwang Bom Jong og hann datt tvisvar í 500 metra sprettinum. Er hann datt í seinna skiptið sló hann út hendinni og reyndi að fella Japanann Ryosuke Sakazume. Það gekk ekki. Hinn kurteisi Sakazume tók upp hanskann fyrir Norður-Kóreumanninn og neitaði að trúa því að hefði gert þetta viljandi. Þjálfarinn hans sagði að þetta hefði getað verið eðlilega viðbrögð að reyna að grípa í eitthvað eftir fallið. Norður-Kóreumaðurinn var augljóslega ekki mjög vanur og datt snemma í hlaupinu í bæði skiptin. Í raun hefði hlaupið átt að klárast er hann datt fyrst en mótshaldarar virðast hafa séð aumur á honum og létu ræsa hlaupið á ný. Hann kláraði þó hlaupið langsíðastur en var síðar vísað úr keppni fyrir að hafa reynt að fella Japanann. Jong gaf ekki kost á neinum viðtölum eftir keppnina.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira