Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour