Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour