Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Mammút með ábreiðu af Cher Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Mammút með ábreiðu af Cher Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour