Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2018 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Jennifer Lawrence er um þessar mundir á flakki um heiminn að kynna nýjustu mynd sína, Red Sparrow, þar sem hún leikur rússneskan njósnara. Lawrence hefur verið í sviðsljósinu og alla jafna stolið senunni eins og henni einni er lagið í þangað sem hún kemur. Hún er ein af þeim sem kann að blanda saman klassísk og trendum á smekklegan máta. Já, nú eða er með góðan stílista. Í kjól eftir Versace - munið þið eftir Elizabeth Hurley í svipuðum kjól sem var festur saman með öryggisnælum?Í hnéháum stígvélum og dökkgrænum ullarjakka.Jennifer sló í gegn í þessum gullitaða kjól frá Dior og með krullað hár.Í dramatískum Dior kjól á Bafta með náttúrulega förðun og rauðan varalit.Stundum er hvítur stuttermabolur og góð gleraugu það eina sem þú þarft. Mest lesið Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Hvar er Kalli? Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour
Leikkonan Jennifer Lawrence er um þessar mundir á flakki um heiminn að kynna nýjustu mynd sína, Red Sparrow, þar sem hún leikur rússneskan njósnara. Lawrence hefur verið í sviðsljósinu og alla jafna stolið senunni eins og henni einni er lagið í þangað sem hún kemur. Hún er ein af þeim sem kann að blanda saman klassísk og trendum á smekklegan máta. Já, nú eða er með góðan stílista. Í kjól eftir Versace - munið þið eftir Elizabeth Hurley í svipuðum kjól sem var festur saman með öryggisnælum?Í hnéháum stígvélum og dökkgrænum ullarjakka.Jennifer sló í gegn í þessum gullitaða kjól frá Dior og með krullað hár.Í dramatískum Dior kjól á Bafta með náttúrulega förðun og rauðan varalit.Stundum er hvítur stuttermabolur og góð gleraugu það eina sem þú þarft.
Mest lesið Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Hvar er Kalli? Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour