Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour