Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour