Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:00 Glamour/Getty Ljótir og klunnalegir strigaskór eru mikið í tísku núna, en stundum virðist eins og hönnuðir séu að gera grín. Christopher Kane er alltaf einn af þeim, en hann hefur oftar en einu sinni sent hina umdeildu Crocs niður tískupallinn. Á dögunum sýndi hann vetrarlínu sína fyrir árið 2018 þar sem eitt atriði stakk svo sannarlega í augun. Í þetta skiptið vann hann með heilsuskóafyrirtækinu Z-Coil sem framleiðir dempara og púða í skó, til að gera þá þægilegri. Úr samstarfinu varð mjög furðulegur skór, einhverskonar heilsuskór með bróderuðum steinum og gúmmíhæl. Þó að við séum alveg að venjast ljótu strigaskóaatískunni þá er langt í það að við verðum hrifnar af þessum. En kosturinn er kannski sá að þeir eru allavega þægilegir.Mynd/Vogue Mest lesið Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour
Ljótir og klunnalegir strigaskór eru mikið í tísku núna, en stundum virðist eins og hönnuðir séu að gera grín. Christopher Kane er alltaf einn af þeim, en hann hefur oftar en einu sinni sent hina umdeildu Crocs niður tískupallinn. Á dögunum sýndi hann vetrarlínu sína fyrir árið 2018 þar sem eitt atriði stakk svo sannarlega í augun. Í þetta skiptið vann hann með heilsuskóafyrirtækinu Z-Coil sem framleiðir dempara og púða í skó, til að gera þá þægilegri. Úr samstarfinu varð mjög furðulegur skór, einhverskonar heilsuskór með bróderuðum steinum og gúmmíhæl. Þó að við séum alveg að venjast ljótu strigaskóaatískunni þá er langt í það að við verðum hrifnar af þessum. En kosturinn er kannski sá að þeir eru allavega þægilegir.Mynd/Vogue
Mest lesið Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour