Seinni bylgjan: Haukur er besti 16 ára leikmaður sem við höfum átt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2018 11:30 Haukur Þrastarson í leik með Selfyssingum. vísir/stefán Hinn 16 ára gamli Haukur Þrastarson var ekkert minna en stórkostlegur á lokakaflanum í leik Selfoss og Hauka. Hans frammistaða sá einna helst til þess að Selfoss vann leikinn. Selfoss var þremur mörkum undir og lítið eftir. Þá stal Haukur þrem boltum af Haukunum og kom sínu liði aftur inn í leikinn. Ævintýraleg frammistaða. „Ég hef ekki séð betri 16 ára leikmann. Ef við tökum alla þessa súpertalenta sem við höfum átt í gegnum árin og berum þá saman 16 ára gamla. Í meistaraflokki, með þetta stórt hluverk og þetta gott framlag bæði í vörn og sókn. Hann er einstakur,“ sagði Sebastian Alexandersson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Sjá má umræðuna og tilþrif Hauks hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Leikdagur með Patta Seinni bylgjan fékk að fylgjast með degi í lífi Patreks Jóhannessonar er hann stýrði Selfossi gegn sínu gamla félagi, Haukum. 20. febrúar 2018 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss 26-25 Haukar | Ótrúlegar lokamínútur á Selfossi Selfyssingar slökktu í Haukum eftir æsispennandi lokamínútur. Sigurmarkið tveimur sekúndum fyrir leikslok. 18. febrúar 2018 22:30 Er þetta rautt spjald? Sjáðu umdeild atvik úr leik Selfoss og Hauka Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, var ekki vinsælasta parið á Selfossi í gær þar sem þeir dæmdu magnaðan leik á milli Selfoss og Hauka. 19. febrúar 2018 15:15 Seinni bylgjan: Hvernig á að skrá sjálfsmark í handbolta? Strákarnir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport opnuðu gullkistuna í gær og skoðuðu eftirminnilegt sjálfsmark úr Hafnarfjarðarslag. 20. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira
Hinn 16 ára gamli Haukur Þrastarson var ekkert minna en stórkostlegur á lokakaflanum í leik Selfoss og Hauka. Hans frammistaða sá einna helst til þess að Selfoss vann leikinn. Selfoss var þremur mörkum undir og lítið eftir. Þá stal Haukur þrem boltum af Haukunum og kom sínu liði aftur inn í leikinn. Ævintýraleg frammistaða. „Ég hef ekki séð betri 16 ára leikmann. Ef við tökum alla þessa súpertalenta sem við höfum átt í gegnum árin og berum þá saman 16 ára gamla. Í meistaraflokki, með þetta stórt hluverk og þetta gott framlag bæði í vörn og sókn. Hann er einstakur,“ sagði Sebastian Alexandersson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Sjá má umræðuna og tilþrif Hauks hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Leikdagur með Patta Seinni bylgjan fékk að fylgjast með degi í lífi Patreks Jóhannessonar er hann stýrði Selfossi gegn sínu gamla félagi, Haukum. 20. febrúar 2018 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss 26-25 Haukar | Ótrúlegar lokamínútur á Selfossi Selfyssingar slökktu í Haukum eftir æsispennandi lokamínútur. Sigurmarkið tveimur sekúndum fyrir leikslok. 18. febrúar 2018 22:30 Er þetta rautt spjald? Sjáðu umdeild atvik úr leik Selfoss og Hauka Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, var ekki vinsælasta parið á Selfossi í gær þar sem þeir dæmdu magnaðan leik á milli Selfoss og Hauka. 19. febrúar 2018 15:15 Seinni bylgjan: Hvernig á að skrá sjálfsmark í handbolta? Strákarnir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport opnuðu gullkistuna í gær og skoðuðu eftirminnilegt sjálfsmark úr Hafnarfjarðarslag. 20. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira
Seinni bylgjan: Leikdagur með Patta Seinni bylgjan fékk að fylgjast með degi í lífi Patreks Jóhannessonar er hann stýrði Selfossi gegn sínu gamla félagi, Haukum. 20. febrúar 2018 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss 26-25 Haukar | Ótrúlegar lokamínútur á Selfossi Selfyssingar slökktu í Haukum eftir æsispennandi lokamínútur. Sigurmarkið tveimur sekúndum fyrir leikslok. 18. febrúar 2018 22:30
Er þetta rautt spjald? Sjáðu umdeild atvik úr leik Selfoss og Hauka Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, var ekki vinsælasta parið á Selfossi í gær þar sem þeir dæmdu magnaðan leik á milli Selfoss og Hauka. 19. febrúar 2018 15:15
Seinni bylgjan: Hvernig á að skrá sjálfsmark í handbolta? Strákarnir í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport opnuðu gullkistuna í gær og skoðuðu eftirminnilegt sjálfsmark úr Hafnarfjarðarslag. 20. febrúar 2018 09:00