Upp með sólgleraugun Ritstjórn skrifar 10. mars 2018 08:00 Glamour/Getty Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér. Mest lesið Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Rihanna og Kendall Jenner eru með hausttískuna á hreinu Glamour
Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér.
Mest lesið Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Rihanna og Kendall Jenner eru með hausttískuna á hreinu Glamour