Upp með sólgleraugun Ritstjórn skrifar 10. mars 2018 08:00 Glamour/Getty Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér. Mest lesið Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fara saman á túr Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour
Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér.
Mest lesið Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fara saman á túr Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour