Upp með sólgleraugun Ritstjórn skrifar 10. mars 2018 08:00 Glamour/Getty Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Á Kylie Jenner von á stelpu? Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour
Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Á Kylie Jenner von á stelpu? Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour