Fjallið búið að ná fyrsta markmiðinu sínu af þremur á árinu 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2018 16:00 Hafþór Júlíus Björnsson fagnaði sigri. vísir/getty Hafþór Júlíus Björnsson sýndi mátt sinn og megin á Arnold Strongman Classic aflraunamótinu sem fram fór í Columbus borg í Ohio ríki í Bandaríkjunum á dögunum. Árið 2018 lítur úr fyrir að ætla að verða farsælt fyrir Fjallið en hann segir á Instagram-reikningi sínum að hann sé búinn að ná fyrsta markmiðinu sínu af þremur. „Ég setti mér stór markmið á þessu ári. 1 af 3 í höfn. Næst á dagskrá er keppnin um sterkasta mannr Evrópu,“ skrifaði Hafþór Júlíus um leið og hann þakkaði þjálfurum, vinum og fjölskyldu fyrir stuðninginn eins og sjá má hér fyrir neðan. What an amazing weekend! I want to say thank you to all my friends and family who were able to be there and support me through the Arnold’s, as well as all my friends, family, coaches, and fans whom were unable to make it. #ArnoldStrongmanChampion I set myself some high goals this year. 1 out of 3 achieved. Next up Europe’s Strongest Man! @roguefitness @sbdapparel @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrireyr @andrimarinn @vikingtrips @kelc33 @bjornthorr @ragnheidurmj A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 7, 2018 at 6:56am PST Hafþór Júlíus vann Arnold Strongman Classic aflraunamótið og setti heimsmet en þetta er talið vera sterkasta aflraunamót heims. Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti 472 kílóum og þá setti hann annað heimsmet þegar hann kastaði 25,4 kílóa lóði yfir sex metra rá. Bæði þessi heimsmet hans má sjá hér fyrir neðan. Very happy with my new WR! 56lb weight over 20 foot bar. Boom! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 5, 2018 at 1:57pm PST 472kg/1041lb World Record Deadlift ! @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrimarinn @andrireyr @kelc33 @vikingtrips @roguefitness @sbdapparel #yesmen A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2018 at 4:05pm PST Hafþór Júlíus er strax kominn með augun á því að vinna keppnina um sterkasta mann Evrópu og svo er það náttúrulega keppnin um sterkasta mann heims sem hann hefur verið svo nálægt að klára undanfarin ár. Aðrar íþróttir Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson sýndi mátt sinn og megin á Arnold Strongman Classic aflraunamótinu sem fram fór í Columbus borg í Ohio ríki í Bandaríkjunum á dögunum. Árið 2018 lítur úr fyrir að ætla að verða farsælt fyrir Fjallið en hann segir á Instagram-reikningi sínum að hann sé búinn að ná fyrsta markmiðinu sínu af þremur. „Ég setti mér stór markmið á þessu ári. 1 af 3 í höfn. Næst á dagskrá er keppnin um sterkasta mannr Evrópu,“ skrifaði Hafþór Júlíus um leið og hann þakkaði þjálfurum, vinum og fjölskyldu fyrir stuðninginn eins og sjá má hér fyrir neðan. What an amazing weekend! I want to say thank you to all my friends and family who were able to be there and support me through the Arnold’s, as well as all my friends, family, coaches, and fans whom were unable to make it. #ArnoldStrongmanChampion I set myself some high goals this year. 1 out of 3 achieved. Next up Europe’s Strongest Man! @roguefitness @sbdapparel @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrireyr @andrimarinn @vikingtrips @kelc33 @bjornthorr @ragnheidurmj A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 7, 2018 at 6:56am PST Hafþór Júlíus vann Arnold Strongman Classic aflraunamótið og setti heimsmet en þetta er talið vera sterkasta aflraunamót heims. Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti 472 kílóum og þá setti hann annað heimsmet þegar hann kastaði 25,4 kílóa lóði yfir sex metra rá. Bæði þessi heimsmet hans má sjá hér fyrir neðan. Very happy with my new WR! 56lb weight over 20 foot bar. Boom! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 5, 2018 at 1:57pm PST 472kg/1041lb World Record Deadlift ! @australianstrengthcoach @stanefferding @stefansolvi @andrimarinn @andrireyr @kelc33 @vikingtrips @roguefitness @sbdapparel #yesmen A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 4, 2018 at 4:05pm PST Hafþór Júlíus er strax kominn með augun á því að vinna keppnina um sterkasta mann Evrópu og svo er það náttúrulega keppnin um sterkasta mann heims sem hann hefur verið svo nálægt að klára undanfarin ár.
Aðrar íþróttir Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Sjá meira