Liverpool með fleiri mörk í Meistaradeildinni en Everton í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2018 22:30 Gylfi Þór Sigurðsson og framherjar Liverpool. Vísir/Samsett/Getty Liverpool er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og á leið sinni þangað hefur liðið skorað 34 mörk í 10 Evrópuleikjum á leiktíðinni. Þetta er afar glæsileg tölfræði enda með meira en þrjú mörk að meðaltali í leik. Sex af mörkunum komu reyndar í umspilsleikjunum tveimur á móti þýska liðinu 1899 Hoffenheim en Liverpool hefur bara hækkað meðalskor sitt eftir að liðið komst inn í Meistaradeildina. Það er líka athyglisvert að bera markaskor Liverpool í Evrópu á leiktíðinni við markaskor nágranna þeirra í Everton í ensku úrvalsdeildinni. Everton liðið er nefnilega búið að skora færri mörk í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool hefur gert í Evrópu í vetur. Everton er með 33 mörk í þessum 29 leikjum eða 1,14 að meðaltali í leik. Liverpool er líka búið að spila 29 deildarleiki á leiktíðinni en mörkin eru orðin 67 talsins sem gera 2,3 mörk í leik.Mörk Liverpool í Meistaradeildinni(Umspilið, riðlakeppninni og 16 liða úrslitunum) 34 mörk í 10 leikjumMörk Everton í ensku úrvalsdeildinni 33 mörk í 29 leikjumMarkaskorarar Liverpool í Meistaradeildinni 2017-18: Roberto Firmino 8 Mohamed Salah 7 Sadio Mané 6 Philippe Coutinho 5 Emre Can 3 Trent Alexander-Arnold 2 Alex Oxlade-Chamberlain 1 Daniel Sturridge 1 Sjálfsmark 1Markaskorarar Everton í ensku úrvalsdeildinni 2017-18: Wayne Rooney 10 Oumar Niasse 7 Dominic Calvert-Lewin 4 Gylfi Sigurðsson 4 Leighton Baines 2 Theo Walcott 2 Ashley Williams 1 Idrissa Gueye 1 Tom Davies 1 Cenk Tosun 1Markaskorarar Liverpool í ensku úrvalsdeildinni 2017-18: Mohamed Salah 24 Roberto Firmino 13 Sadio Mané 8 Philippe Coutinho 7 Emre Can 3 Alex Oxlade-Chamberlain 3 Daniel Sturridge 2 Trent Alexander-Arnold 1 Georginio Wijnaldum 1 Dejan Lovren 1 Jordan Henderson 1 Ragnar Klavan 1 Joël Matip 1 Sjálfsmark 1 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Liverpool er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og á leið sinni þangað hefur liðið skorað 34 mörk í 10 Evrópuleikjum á leiktíðinni. Þetta er afar glæsileg tölfræði enda með meira en þrjú mörk að meðaltali í leik. Sex af mörkunum komu reyndar í umspilsleikjunum tveimur á móti þýska liðinu 1899 Hoffenheim en Liverpool hefur bara hækkað meðalskor sitt eftir að liðið komst inn í Meistaradeildina. Það er líka athyglisvert að bera markaskor Liverpool í Evrópu á leiktíðinni við markaskor nágranna þeirra í Everton í ensku úrvalsdeildinni. Everton liðið er nefnilega búið að skora færri mörk í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool hefur gert í Evrópu í vetur. Everton er með 33 mörk í þessum 29 leikjum eða 1,14 að meðaltali í leik. Liverpool er líka búið að spila 29 deildarleiki á leiktíðinni en mörkin eru orðin 67 talsins sem gera 2,3 mörk í leik.Mörk Liverpool í Meistaradeildinni(Umspilið, riðlakeppninni og 16 liða úrslitunum) 34 mörk í 10 leikjumMörk Everton í ensku úrvalsdeildinni 33 mörk í 29 leikjumMarkaskorarar Liverpool í Meistaradeildinni 2017-18: Roberto Firmino 8 Mohamed Salah 7 Sadio Mané 6 Philippe Coutinho 5 Emre Can 3 Trent Alexander-Arnold 2 Alex Oxlade-Chamberlain 1 Daniel Sturridge 1 Sjálfsmark 1Markaskorarar Everton í ensku úrvalsdeildinni 2017-18: Wayne Rooney 10 Oumar Niasse 7 Dominic Calvert-Lewin 4 Gylfi Sigurðsson 4 Leighton Baines 2 Theo Walcott 2 Ashley Williams 1 Idrissa Gueye 1 Tom Davies 1 Cenk Tosun 1Markaskorarar Liverpool í ensku úrvalsdeildinni 2017-18: Mohamed Salah 24 Roberto Firmino 13 Sadio Mané 8 Philippe Coutinho 7 Emre Can 3 Alex Oxlade-Chamberlain 3 Daniel Sturridge 2 Trent Alexander-Arnold 1 Georginio Wijnaldum 1 Dejan Lovren 1 Jordan Henderson 1 Ragnar Klavan 1 Joël Matip 1 Sjálfsmark 1
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira