Draumakápur hjá Loewe Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour
Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour