Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour