Frá tískupallinum og á Óskarinn Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 14:00 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá flíkur frá tískupallinum á öðrum viðburðum, og þótti okkur sérstaklega gaman að sjá söngkonuna Ciara í flík sem Bella Hadid gerði ansi fræga á tískupalli Alexandre Vauthier. Kjóllinn er dökkgrænn og mjög dramatískur, þar sem mikið efni er notað yfir aðra ermina og svo niður eftir gólfinu. Stíliseringin var sú sama hjá Ciara og á tískupallinum, og verður að segjast að þetta hafi tekist vel til hjá söngkonunni amerísku. Einfaldir skór og skartgripir voru svo hafðir við kjólinn. Þetta er flík sem mjög erfitt er að bera og láta líta vel út, en það tekst jafn vel hjá þeim báðum. Bella Hadid vakti mikla athygli í kjólnum, en hér er hún baksviðs á sýningu Alexandre Vauthier, sem er hönnuður kjólsins. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Það er alltaf gaman að sjá flíkur frá tískupallinum á öðrum viðburðum, og þótti okkur sérstaklega gaman að sjá söngkonuna Ciara í flík sem Bella Hadid gerði ansi fræga á tískupalli Alexandre Vauthier. Kjóllinn er dökkgrænn og mjög dramatískur, þar sem mikið efni er notað yfir aðra ermina og svo niður eftir gólfinu. Stíliseringin var sú sama hjá Ciara og á tískupallinum, og verður að segjast að þetta hafi tekist vel til hjá söngkonunni amerísku. Einfaldir skór og skartgripir voru svo hafðir við kjólinn. Þetta er flík sem mjög erfitt er að bera og láta líta vel út, en það tekst jafn vel hjá þeim báðum. Bella Hadid vakti mikla athygli í kjólnum, en hér er hún baksviðs á sýningu Alexandre Vauthier, sem er hönnuður kjólsins.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour