Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour