Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour