Óásættanlegt fyrir nemendur að sögn skólastjóra Jakob Bjarnar skrifar 7. mars 2018 12:30 Nemendur í Hagaskóla í prófi. Mikil gremja ríkir með framkvæmd Menntamálastofnunar vegna prófs í morgun en þar fór allt handaskolum. visir/anton brink Gríðarlegur urgur er meðal nemenda og foreldra vegna vandkvæða sem fram komu í tengslum við könnunarpróf í íslensku í morgun. Skólastjóri Hagaskóla deilir þeirri gremju með nemendum sínum og foreldrum og hefur nú sent frá sér harðort bréf til forráðamanna; foreldra nemenda í 9. bekk Hagaskóla.Óásættanlegar aðstæður í morgun „Það er vægt til orða tekið hjá mér þegar ég segi að nemendum hafi verið boðið upp á óásættanlegar aðstæður í morgun. Sumir nemendur komust strax inn, aðrir síðar eða jafnvel ekki, flestir nemendur duttu út úr prófinu einu sinni eða oftar,“ segir S. Ingibjörg Jósefsdóttir skólastjóri Hagaskóla í bréfinu.Arnar Guðmundsson forstjóri Menntamálastofnunar. Búið er að senda hann til skólastjóra.Hún bendir á að Menntamálastofnun sé ábyrgðaraðili þessara prófa. „Sumir nemendur Hagaskóla náðu að ljúka prófi, aðrir ekki og á ákveðnum tímapunkti í morgun hættum við að sýna þá biðlund sem við vorum frá því snemma í morgun beðin um að sýna.“Ekki vitað hvenær prófið verður endurtekið Ingibjörg greinir frá því að Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar hafi lýst því yfir að allir nemendur sem tóku prófið við óviðunandi aðstæður fái að taka það aftur. „Ég tel alla nemendur Hagaskóla hafa búið við óviðunandi aðstæður í morgun, líka [þeir] nemendur sem náðu að klára prófið, því það var mikið ónæði í öllum stofum í morgun. Á þessari stundu veit ég ekki hvenær prófið verður endurtekið.“ Skólastjórinn tilkynnir foreldrum það að hún hafi lagt á það ríka áherslu við Arnþór og Menntamálastofnun að ekki verði farið af stað í fleiri próf fyrr en tryggt verði að börnin geti tekið prófið við viðunandi aðstæður. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku 7. mars 2018 11:33 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Gríðarlegur urgur er meðal nemenda og foreldra vegna vandkvæða sem fram komu í tengslum við könnunarpróf í íslensku í morgun. Skólastjóri Hagaskóla deilir þeirri gremju með nemendum sínum og foreldrum og hefur nú sent frá sér harðort bréf til forráðamanna; foreldra nemenda í 9. bekk Hagaskóla.Óásættanlegar aðstæður í morgun „Það er vægt til orða tekið hjá mér þegar ég segi að nemendum hafi verið boðið upp á óásættanlegar aðstæður í morgun. Sumir nemendur komust strax inn, aðrir síðar eða jafnvel ekki, flestir nemendur duttu út úr prófinu einu sinni eða oftar,“ segir S. Ingibjörg Jósefsdóttir skólastjóri Hagaskóla í bréfinu.Arnar Guðmundsson forstjóri Menntamálastofnunar. Búið er að senda hann til skólastjóra.Hún bendir á að Menntamálastofnun sé ábyrgðaraðili þessara prófa. „Sumir nemendur Hagaskóla náðu að ljúka prófi, aðrir ekki og á ákveðnum tímapunkti í morgun hættum við að sýna þá biðlund sem við vorum frá því snemma í morgun beðin um að sýna.“Ekki vitað hvenær prófið verður endurtekið Ingibjörg greinir frá því að Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar hafi lýst því yfir að allir nemendur sem tóku prófið við óviðunandi aðstæður fái að taka það aftur. „Ég tel alla nemendur Hagaskóla hafa búið við óviðunandi aðstæður í morgun, líka [þeir] nemendur sem náðu að klára prófið, því það var mikið ónæði í öllum stofum í morgun. Á þessari stundu veit ég ekki hvenær prófið verður endurtekið.“ Skólastjórinn tilkynnir foreldrum það að hún hafi lagt á það ríka áherslu við Arnþór og Menntamálastofnun að ekki verði farið af stað í fleiri próf fyrr en tryggt verði að börnin geti tekið prófið við viðunandi aðstæður.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku 7. mars 2018 11:33 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku 7. mars 2018 11:33