Conway braut siðferðislög Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2018 18:45 Kellyanne Conway. Vísir/EPA Kellyanne Conway, starfsmaður Hvíta húss Donald Trump, braut siðferðislög þegar hún lýsti yfir stuðningi við Roy Moore í þingkosningum í Alabama. Nánar tiltekið braut hún lög sem snúa að því að embættismenn megi ekki nota opinbera stöðu sína til að hafa áhrif á kosningar. Samkvæmt eftirlitsaðila ríkisins braut Conway þessi lög tvisvar sinnum í viðtölum við Fox News og CNN. Trump sjálfur mun þó ákveða hvort og þá hvaða refsingu Conway mun hljóta. Mögulegar refsingar fela í sér brottrekstur, stöðulækkun og sektir.Samkvæmt frétt AP hefur Hvíta húsið gagnrýnt niðurstöður eftirlitsaðila. Í yfirlýsingu sagði einn af talsmönnum Trump að Conway hefði ekki brotið lög með því að lýsa yfir stuðningi við Moore. Þess í stað hefði hún tjáð þá afstöðu Trump að hann vildi þingmenn sem myndu styðja stefnumál hans.Þar að auki sagði talsmaðurinn að Conway hefði neitað að svara spurningum um hvort hún vildi lýsa yfir stuðningi við Moore. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Conway er sökuð um að hafa brotið siðferðislög. Í fyrra hvatti hún stuðningsmenn forsetans til þess að kaupa vörur dóttur hans, Ivönku Trump. Í kjölfarið bárust þau skilaboð frá Hvíta húsinu að Conway myndi líklega ekki brjóta siðferðislög aftur þar sem hún myndi kynna sér siðferðislög betur. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar segir af sér Eftir mánaðalöng átök við Donald Trump og Hvíta húsið sagði yfirmaður siðanefndar Bandaríkjastjórnar af sér í dag. Hann telur sig ekki geta náð frekari árangri við núverandi aðstæður. 6. júlí 2017 17:25 Hvíta húsið vill repúblikana þrátt fyrir ásakanir um kynferðisáreitni Frambjóðandi repúblikana í Alabama er sakaður um að hafa elst við unglingsstúlkur. Hvíta húsið vill að repúblikani þaðan komist á þing til að samþykkja skattalækkanir. 20. nóvember 2017 23:08 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Sjá meira
Kellyanne Conway, starfsmaður Hvíta húss Donald Trump, braut siðferðislög þegar hún lýsti yfir stuðningi við Roy Moore í þingkosningum í Alabama. Nánar tiltekið braut hún lög sem snúa að því að embættismenn megi ekki nota opinbera stöðu sína til að hafa áhrif á kosningar. Samkvæmt eftirlitsaðila ríkisins braut Conway þessi lög tvisvar sinnum í viðtölum við Fox News og CNN. Trump sjálfur mun þó ákveða hvort og þá hvaða refsingu Conway mun hljóta. Mögulegar refsingar fela í sér brottrekstur, stöðulækkun og sektir.Samkvæmt frétt AP hefur Hvíta húsið gagnrýnt niðurstöður eftirlitsaðila. Í yfirlýsingu sagði einn af talsmönnum Trump að Conway hefði ekki brotið lög með því að lýsa yfir stuðningi við Moore. Þess í stað hefði hún tjáð þá afstöðu Trump að hann vildi þingmenn sem myndu styðja stefnumál hans.Þar að auki sagði talsmaðurinn að Conway hefði neitað að svara spurningum um hvort hún vildi lýsa yfir stuðningi við Moore. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Conway er sökuð um að hafa brotið siðferðislög. Í fyrra hvatti hún stuðningsmenn forsetans til þess að kaupa vörur dóttur hans, Ivönku Trump. Í kjölfarið bárust þau skilaboð frá Hvíta húsinu að Conway myndi líklega ekki brjóta siðferðislög aftur þar sem hún myndi kynna sér siðferðislög betur.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar segir af sér Eftir mánaðalöng átök við Donald Trump og Hvíta húsið sagði yfirmaður siðanefndar Bandaríkjastjórnar af sér í dag. Hann telur sig ekki geta náð frekari árangri við núverandi aðstæður. 6. júlí 2017 17:25 Hvíta húsið vill repúblikana þrátt fyrir ásakanir um kynferðisáreitni Frambjóðandi repúblikana í Alabama er sakaður um að hafa elst við unglingsstúlkur. Hvíta húsið vill að repúblikani þaðan komist á þing til að samþykkja skattalækkanir. 20. nóvember 2017 23:08 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Sjá meira
Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15
Yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar segir af sér Eftir mánaðalöng átök við Donald Trump og Hvíta húsið sagði yfirmaður siðanefndar Bandaríkjastjórnar af sér í dag. Hann telur sig ekki geta náð frekari árangri við núverandi aðstæður. 6. júlí 2017 17:25
Hvíta húsið vill repúblikana þrátt fyrir ásakanir um kynferðisáreitni Frambjóðandi repúblikana í Alabama er sakaður um að hafa elst við unglingsstúlkur. Hvíta húsið vill að repúblikani þaðan komist á þing til að samþykkja skattalækkanir. 20. nóvember 2017 23:08