Stjórarnir ekki sammála í Skotlandi: Braut Kári af sér eða ekki? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2018 22:30 Kári Árnason. Vísir/Getty Kári Árnason og félagar í Aberdeen fengu dæmda á sig umdeilda vítaspyrnu í skoska bikarnum á dögunum og knattspyrnustjórinn Derek McInnes ýjaði að leikaraskap eftir leikinn. Það er ekki allir sáttir með það og einn stjóri er alveg öskuillur. Jordan Jones hjá Kilmarnock fékk dæmda vítaspyrnu eftir að hafa fallið í baráttu við Kára Árnason og Shay Logan. Derek McInnes kom sínum mönnum til varnar eftir leikinn og sagði að Jordan Jones hafi fallið í grasið án nokkurrar snertingar fá hans leikmönnum. „Ég held að leikmennirnir mínir hafi ekki fellt Jones. Ég sé ekki hvor þeirra á að hafa brotið á honum,“ sagði Derek McInnes en það má sjá viðtal við hann hér fyrir neðan. Derek McInnes talking after today's 1-1 draw with Kilmarnock at Pittodrie in the Scottish Cup Quarter Finals#StandFreepic.twitter.com/wEZqfIz80Z — Aberdeen FC (@AberdeenFC) March 3, 2018 Kris Boyd jafnaði metin úr vítaspyrnunni og leikurinn endaði 1-1 en hann var í átta liða úrslitum skosku bikarkeppninnar. Steve Clarke, stjóri Kilmarnock, brást hinn versti við þessu og hefur skorað á skoska knattspyrnusambandinu að refsa knattspyrnustjóra Kára. „Hann átti engan rétt á því að segja þetta. Þetta var lágkúrulegt af honum og auðvitað er ég ekki ánægður. Af hverju má hann stíga fram og ýja að því Jordan Jones hafi látið sig falla,“ sagði Steve Clarke við BBC.The draw for the Semi-Finals of the @WilliamHill#ScottishCup is coming up shortly on Sky Sports. Here are the all-important numbers. pic.twitter.com/gaFPxOrDAH — William Hill Scottish Cup (@ScottishCup) March 4, 2018 „Ég skil ekki hvernig hann kemst upp með þetta. Yfirmenn deildarinnar hljóta þurfa að láta hann útskýra mál sitt betur,“ sagði Clarke. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Sjá meira
Kári Árnason og félagar í Aberdeen fengu dæmda á sig umdeilda vítaspyrnu í skoska bikarnum á dögunum og knattspyrnustjórinn Derek McInnes ýjaði að leikaraskap eftir leikinn. Það er ekki allir sáttir með það og einn stjóri er alveg öskuillur. Jordan Jones hjá Kilmarnock fékk dæmda vítaspyrnu eftir að hafa fallið í baráttu við Kára Árnason og Shay Logan. Derek McInnes kom sínum mönnum til varnar eftir leikinn og sagði að Jordan Jones hafi fallið í grasið án nokkurrar snertingar fá hans leikmönnum. „Ég held að leikmennirnir mínir hafi ekki fellt Jones. Ég sé ekki hvor þeirra á að hafa brotið á honum,“ sagði Derek McInnes en það má sjá viðtal við hann hér fyrir neðan. Derek McInnes talking after today's 1-1 draw with Kilmarnock at Pittodrie in the Scottish Cup Quarter Finals#StandFreepic.twitter.com/wEZqfIz80Z — Aberdeen FC (@AberdeenFC) March 3, 2018 Kris Boyd jafnaði metin úr vítaspyrnunni og leikurinn endaði 1-1 en hann var í átta liða úrslitum skosku bikarkeppninnar. Steve Clarke, stjóri Kilmarnock, brást hinn versti við þessu og hefur skorað á skoska knattspyrnusambandinu að refsa knattspyrnustjóra Kára. „Hann átti engan rétt á því að segja þetta. Þetta var lágkúrulegt af honum og auðvitað er ég ekki ánægður. Af hverju má hann stíga fram og ýja að því Jordan Jones hafi látið sig falla,“ sagði Steve Clarke við BBC.The draw for the Semi-Finals of the @WilliamHill#ScottishCup is coming up shortly on Sky Sports. Here are the all-important numbers. pic.twitter.com/gaFPxOrDAH — William Hill Scottish Cup (@ScottishCup) March 4, 2018 „Ég skil ekki hvernig hann kemst upp með þetta. Yfirmenn deildarinnar hljóta þurfa að láta hann útskýra mál sitt betur,“ sagði Clarke.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Sjá meira