Nike í samstarf við Supreme og NBA Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 13:30 Glamour/Skjáskot Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York. Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour
Það eru allir í sama liði í samstarfi Nike við Supreme og NBA. Íþróttafatnaður hefur undanfarið verið eitt helsta trendið, sama hvort þú stundir íþróttir eða ekki. Nú þykir alveg við hæfi og bara mjög flott að mæta í íþróttagallanum í vinnuna. Þessi lína er lítil, en inniheldur Nike Air Force 1 strigaskóna, stuttbuxur og treyjur og jakka, skreytt NBA-liðunum. Öllum þeirra, á sömu flíkinni. Mögulega ekki gott fyrir þá sem styðja bara sitt lið, en betra fyrir þá sem geta ekki gert upp hug sinn og halda með öllum þeirra. Línan fer í sölu þann 8. mars næstkomandi, á netinu og í verslunum í New York.
Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour