Gamli góði rykfrakkinn Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 11:00 Carine Roitfeld Glamour/Getty Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka fyrir bæði kynin, þannig par gæti jafnvel notað sama jakkann. Finndu þitt snið og þinn lit, og verður þetta mikið notuð flík hjá þér í vor. Pernille TeisbækRykfrakkinn hentar að sjálfsögðu báðum kynjum!Þessi flík er frá Balenciaga og er blanda af köflóttum ullarfrakka og rykfrakka.Alpahúfa og rykfrakki, það gerist ekki franskara! Vantar bara eitt stykki baguette.Þessi rykfrakki er ljósgrænn og í yfirstærð.Ef þú ert ekki fyrir brúna litinn þá er blái góður kostur. Mest lesið Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour
Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka fyrir bæði kynin, þannig par gæti jafnvel notað sama jakkann. Finndu þitt snið og þinn lit, og verður þetta mikið notuð flík hjá þér í vor. Pernille TeisbækRykfrakkinn hentar að sjálfsögðu báðum kynjum!Þessi flík er frá Balenciaga og er blanda af köflóttum ullarfrakka og rykfrakka.Alpahúfa og rykfrakki, það gerist ekki franskara! Vantar bara eitt stykki baguette.Þessi rykfrakki er ljósgrænn og í yfirstærð.Ef þú ert ekki fyrir brúna litinn þá er blái góður kostur.
Mest lesið Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour