Gamli góði rykfrakkinn Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 11:00 Carine Roitfeld Glamour/Getty Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka fyrir bæði kynin, þannig par gæti jafnvel notað sama jakkann. Finndu þitt snið og þinn lit, og verður þetta mikið notuð flík hjá þér í vor. Pernille TeisbækRykfrakkinn hentar að sjálfsögðu báðum kynjum!Þessi flík er frá Balenciaga og er blanda af köflóttum ullarfrakka og rykfrakka.Alpahúfa og rykfrakki, það gerist ekki franskara! Vantar bara eitt stykki baguette.Þessi rykfrakki er ljósgrænn og í yfirstærð.Ef þú ert ekki fyrir brúna litinn þá er blái góður kostur. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka fyrir bæði kynin, þannig par gæti jafnvel notað sama jakkann. Finndu þitt snið og þinn lit, og verður þetta mikið notuð flík hjá þér í vor. Pernille TeisbækRykfrakkinn hentar að sjálfsögðu báðum kynjum!Þessi flík er frá Balenciaga og er blanda af köflóttum ullarfrakka og rykfrakka.Alpahúfa og rykfrakki, það gerist ekki franskara! Vantar bara eitt stykki baguette.Þessi rykfrakki er ljósgrænn og í yfirstærð.Ef þú ert ekki fyrir brúna litinn þá er blái góður kostur.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour