Gamli góði rykfrakkinn Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 11:00 Carine Roitfeld Glamour/Getty Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka fyrir bæði kynin, þannig par gæti jafnvel notað sama jakkann. Finndu þitt snið og þinn lit, og verður þetta mikið notuð flík hjá þér í vor. Pernille TeisbækRykfrakkinn hentar að sjálfsögðu báðum kynjum!Þessi flík er frá Balenciaga og er blanda af köflóttum ullarfrakka og rykfrakka.Alpahúfa og rykfrakki, það gerist ekki franskara! Vantar bara eitt stykki baguette.Þessi rykfrakki er ljósgrænn og í yfirstærð.Ef þú ert ekki fyrir brúna litinn þá er blái góður kostur. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Á Kylie Jenner von á stelpu? Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour
Flík sumarsins er svo sannarlega rykfrakkinn, þessi gamli góði og klassíski. Rykfrakkinn var að sjálfsögðu algeng sjón á tískuvikunni í París, enda þekkja Frakkarnir svo sannarlega klassíska flíkur. Rykfrakkinn er svo líka fyrir bæði kynin, þannig par gæti jafnvel notað sama jakkann. Finndu þitt snið og þinn lit, og verður þetta mikið notuð flík hjá þér í vor. Pernille TeisbækRykfrakkinn hentar að sjálfsögðu báðum kynjum!Þessi flík er frá Balenciaga og er blanda af köflóttum ullarfrakka og rykfrakka.Alpahúfa og rykfrakki, það gerist ekki franskara! Vantar bara eitt stykki baguette.Þessi rykfrakki er ljósgrænn og í yfirstærð.Ef þú ert ekki fyrir brúna litinn þá er blái góður kostur.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Á Kylie Jenner von á stelpu? Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour