Í sama kjólnum 56 árum seinna Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 12:00 Rita Moreno Glamour/Getty Leikkonan Rita Moreno mætti á Óskarinn í gær sama kjól og hún sjálf vann gullstyttuna fræga fyrir 56 árum síðan, eða árið 1962. Hin 86 ára Moreno vann Óskarinn fyrir hluverk sitt í West Side Story og er er ein af 12 manneskjum í heiminum sem hefur unnið Óskarinn, Emmy, Grammu og Tony verðlaun. Hún var mætt á hátíðina í gær til að veita verðlaun ásamt Morgan Freeman. Sjálf sagði hún á rauða dreglinum við Ryan Seacrest að hana grunaði ekki að kjólinn mundi halda sér svona vel allan þennan tíma. Það má með sanni segja að það sér ekki á honum þessum!George Chakiris, Rita Moreno og Rock Hudson árið 1962. Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Bestu tískumóment Söruh Jessicu Parker Glamour
Leikkonan Rita Moreno mætti á Óskarinn í gær sama kjól og hún sjálf vann gullstyttuna fræga fyrir 56 árum síðan, eða árið 1962. Hin 86 ára Moreno vann Óskarinn fyrir hluverk sitt í West Side Story og er er ein af 12 manneskjum í heiminum sem hefur unnið Óskarinn, Emmy, Grammu og Tony verðlaun. Hún var mætt á hátíðina í gær til að veita verðlaun ásamt Morgan Freeman. Sjálf sagði hún á rauða dreglinum við Ryan Seacrest að hana grunaði ekki að kjólinn mundi halda sér svona vel allan þennan tíma. Það má með sanni segja að það sér ekki á honum þessum!George Chakiris, Rita Moreno og Rock Hudson árið 1962.
Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Bestu tískumóment Söruh Jessicu Parker Glamour