Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour