Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour