Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 20:30 Glamour/Getty Kim Kardashian var ekkert að skafa ofan af hlutunum þegar hún sendi tískuhúsinu Saint Laurent pillu á Instagram í kjölfarið á sýningu þeirra á tískuvikunni í París. Fyrst setti hún inn mynd af tískupalli Saint Laurent og skrifaði "cute ysl" en svo í kjölfarið komu tvær myndir af sviðinu hjá Kanye West á Pablo túr hans í fyrra. Hún þurfti ekki að segja meira þar sem líkindin á milli eru augljós - og Kardashian var greinilega ekki sátt. Það tók ekki langan tíma fyrir aðdáendur hennar að setja myndirnar hlið við hlið á Twitter. Hvað segið þið - er ástæða fyrir Kardashian West fjölskylduna á brjálast?Sýning Saint Laurent í París í vikunni.Sviðið á Pablo túr Kanye West.Kim shading YSL via ig stories today lmaooo I love this woman pic.twitter.com/Z3Cd5QrX88— Kim Kardashian Army (@KimKLegion) February 28, 2018 Did Kim just call out YSL LMAOO pic.twitter.com/nA6Z58UZxZ— Ronye (@Ronyewest08) March 1, 2018 Mest lesið Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Baksviðs með Bob Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Kim Kardashian var ekkert að skafa ofan af hlutunum þegar hún sendi tískuhúsinu Saint Laurent pillu á Instagram í kjölfarið á sýningu þeirra á tískuvikunni í París. Fyrst setti hún inn mynd af tískupalli Saint Laurent og skrifaði "cute ysl" en svo í kjölfarið komu tvær myndir af sviðinu hjá Kanye West á Pablo túr hans í fyrra. Hún þurfti ekki að segja meira þar sem líkindin á milli eru augljós - og Kardashian var greinilega ekki sátt. Það tók ekki langan tíma fyrir aðdáendur hennar að setja myndirnar hlið við hlið á Twitter. Hvað segið þið - er ástæða fyrir Kardashian West fjölskylduna á brjálast?Sýning Saint Laurent í París í vikunni.Sviðið á Pablo túr Kanye West.Kim shading YSL via ig stories today lmaooo I love this woman pic.twitter.com/Z3Cd5QrX88— Kim Kardashian Army (@KimKLegion) February 28, 2018 Did Kim just call out YSL LMAOO pic.twitter.com/nA6Z58UZxZ— Ronye (@Ronyewest08) March 1, 2018
Mest lesið Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Baksviðs með Bob Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour