Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour