Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Á Kylie Jenner von á stelpu? Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Á Kylie Jenner von á stelpu? Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour