Hafdís til VÍS Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. mars 2018 08:10 Hafdís Hansdóttir Aðsend Hafdís Hansdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Þjónustu hjá VÍS. Fram kemur í tilkynningu frá Vátryggingafélaginu að Hafdís hafi frá árinu 2000 starfað hjá Arion banka og forverum hans, nú síðast sem svæðisstjóri útibúa á höfuðborgarsvæðinu. Þá hafi hún gegnt ýmsum störfum á sínum ferli hjá bankanum sem snúa öll að þjónustu við viðskiptavini, m.a. verið útibússtjóri í Kópavogi, forstöðumaður þjónustuvers og sviðsstjóri þjónustukjarna á Viðskiptabankasviði. Hafdís hefur lokið markþjálfaranámi frá Háskólanum í Reykjavík og rekstrar- og viðskiptanámi hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands. Hún er með BA gráðu í félags- og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í kvennafræðum frá Lancaster University. Haft er eftir Hafdísi í tilkynningunni að hún sé full tilhlökkunar. „Þjónusta hefur verið mitt hjartans mál nær allan minn starfsferil. Það er gríðarlega mikilvægt að viðskiptavinir VÍS finni að félagið er traust bakland í óvissu lífsins. Að því mun ég vinna alla daga.“ Forstjóri VÍS, Helgi Bjarnason, segist ánægður að hafa fengið Hafdísi til liðs við fyrirtækið. „Hún býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu af þjónustu við viðskiptavini og hefur á síðustu árum helgað sig því að bæta upplifun viðskiptavina. Við ætlum að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu, m.a. í gegnum stafrænar dreifileiðir. Hafdís verður mikilvægur hlekkur í þeirri vegferð og frábært að fá hana liðs við okkur.“ Vistaskipti Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Hafdís Hansdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Þjónustu hjá VÍS. Fram kemur í tilkynningu frá Vátryggingafélaginu að Hafdís hafi frá árinu 2000 starfað hjá Arion banka og forverum hans, nú síðast sem svæðisstjóri útibúa á höfuðborgarsvæðinu. Þá hafi hún gegnt ýmsum störfum á sínum ferli hjá bankanum sem snúa öll að þjónustu við viðskiptavini, m.a. verið útibússtjóri í Kópavogi, forstöðumaður þjónustuvers og sviðsstjóri þjónustukjarna á Viðskiptabankasviði. Hafdís hefur lokið markþjálfaranámi frá Háskólanum í Reykjavík og rekstrar- og viðskiptanámi hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands. Hún er með BA gráðu í félags- og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í kvennafræðum frá Lancaster University. Haft er eftir Hafdísi í tilkynningunni að hún sé full tilhlökkunar. „Þjónusta hefur verið mitt hjartans mál nær allan minn starfsferil. Það er gríðarlega mikilvægt að viðskiptavinir VÍS finni að félagið er traust bakland í óvissu lífsins. Að því mun ég vinna alla daga.“ Forstjóri VÍS, Helgi Bjarnason, segist ánægður að hafa fengið Hafdísi til liðs við fyrirtækið. „Hún býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu og reynslu af þjónustu við viðskiptavini og hefur á síðustu árum helgað sig því að bæta upplifun viðskiptavina. Við ætlum að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu, m.a. í gegnum stafrænar dreifileiðir. Hafdís verður mikilvægur hlekkur í þeirri vegferð og frábært að fá hana liðs við okkur.“
Vistaskipti Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira