Lögfræðistofan í brennidepli Panama-skjalanna hætt starfsemi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. mars 2018 08:47 Lögmannsstofan Mossack Fonseca í Panama stofnaði fjölda aflandsfélaga fyrir viðskiptavini. Vísir/AFP Panamíska lögfræðistofan Mossack Fonseca, sem var miðpunktur umfjöllunar um hin svokölluðu Panama-skjöl hefur hætt starfsemi. Forstjórinn segir orðspor stofunnar hafa beðið svo mikla hnekki að ekki væri hægt að halda starfsemi áfram.Lögfræðistofan komst í heimsfréttirnar í apríl árið 2016 þegar fjölmiðlar birtu umfjallanir upp úr skjölum og gögnum frá lögfræðistofunni. Skjölin sýndu hvernig fjölmargir auðmenn og valdamiklir einstaklingar víða um nýttu sér þjónustu lögfræðistofunnar til þess að fela eignir og fjármuni frá skattayfirvöldum.Umfjöllunin hafði áhrif víða um heim og meðal þeirra sem sagði af sér vegna umfjöllunar upp úr skjölum lögfræðistofunnarvar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra.Stofan var stofnuð árið 1977 og staðsett í Panama.Í yfirlýsingu frá stofunni segir að orðsporshnekkir, umfjöllun fjölmiðla og aðgerðir yfirvalda á Panama hafi valdið óbætanlegum skaða á starfsemi stofunnar og því þurfi að loka henni.Stjórnvöld á Panama gerðu húsleit á skrifstofum stofunnar í síðasta mánuði í tengslum við rannsókn á brasilíska fyrirtækinu Oderbrecht, einu stærsta fyrirtæki S-Ameríku. Fyrirtækið hefur játað að hafa mútað embættismönnum í Panama. Stofan neitar að hafa átt þátt í því máli.Örfáir starfsmenn munu áfram starfa á vegum stofunnar til þess að svara fyrirspurnum og verða við beiðnum frá yfirvöldum sem og einkaaðilum. Panama-skjölin Tengdar fréttir Panamaskjölin: Ekkert verið rannsakað vegna Mossack Fonseca Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir rannsókn á uppruna fjár í aflandsfélögum ekki hafna. 15. ágúst 2016 20:08 Eigendur Mossack Fonseca handteknir Jürgen Mossack og Ramon Fonseca, eigendur lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, hafa verið handteknir í kjölfar húsleitar sem gerð var í húsnæði lögfræðistofunnar aðfararnótt föstudags. Er lögfræðistofan sögð tengjast umsvifamiklu mútu- og hneykslismáli. 11. febrúar 2017 09:56 Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Panamíska lögfræðistofan Mossack Fonseca, sem var miðpunktur umfjöllunar um hin svokölluðu Panama-skjöl hefur hætt starfsemi. Forstjórinn segir orðspor stofunnar hafa beðið svo mikla hnekki að ekki væri hægt að halda starfsemi áfram.Lögfræðistofan komst í heimsfréttirnar í apríl árið 2016 þegar fjölmiðlar birtu umfjallanir upp úr skjölum og gögnum frá lögfræðistofunni. Skjölin sýndu hvernig fjölmargir auðmenn og valdamiklir einstaklingar víða um nýttu sér þjónustu lögfræðistofunnar til þess að fela eignir og fjármuni frá skattayfirvöldum.Umfjöllunin hafði áhrif víða um heim og meðal þeirra sem sagði af sér vegna umfjöllunar upp úr skjölum lögfræðistofunnarvar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra.Stofan var stofnuð árið 1977 og staðsett í Panama.Í yfirlýsingu frá stofunni segir að orðsporshnekkir, umfjöllun fjölmiðla og aðgerðir yfirvalda á Panama hafi valdið óbætanlegum skaða á starfsemi stofunnar og því þurfi að loka henni.Stjórnvöld á Panama gerðu húsleit á skrifstofum stofunnar í síðasta mánuði í tengslum við rannsókn á brasilíska fyrirtækinu Oderbrecht, einu stærsta fyrirtæki S-Ameríku. Fyrirtækið hefur játað að hafa mútað embættismönnum í Panama. Stofan neitar að hafa átt þátt í því máli.Örfáir starfsmenn munu áfram starfa á vegum stofunnar til þess að svara fyrirspurnum og verða við beiðnum frá yfirvöldum sem og einkaaðilum.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Panamaskjölin: Ekkert verið rannsakað vegna Mossack Fonseca Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir rannsókn á uppruna fjár í aflandsfélögum ekki hafna. 15. ágúst 2016 20:08 Eigendur Mossack Fonseca handteknir Jürgen Mossack og Ramon Fonseca, eigendur lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, hafa verið handteknir í kjölfar húsleitar sem gerð var í húsnæði lögfræðistofunnar aðfararnótt föstudags. Er lögfræðistofan sögð tengjast umsvifamiklu mútu- og hneykslismáli. 11. febrúar 2017 09:56 Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Panamaskjölin: Ekkert verið rannsakað vegna Mossack Fonseca Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir rannsókn á uppruna fjár í aflandsfélögum ekki hafna. 15. ágúst 2016 20:08
Eigendur Mossack Fonseca handteknir Jürgen Mossack og Ramon Fonseca, eigendur lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, hafa verið handteknir í kjölfar húsleitar sem gerð var í húsnæði lögfræðistofunnar aðfararnótt föstudags. Er lögfræðistofan sögð tengjast umsvifamiklu mútu- og hneykslismáli. 11. febrúar 2017 09:56