Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour