Albert fékk viðurkenningu frá PSV í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2018 12:30 Albert Guðmundsson með verðlaunin sín. Vísir/Getty Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson var verðlaunaður í gær fyrir leik 23 ára liðs PSV Eindhoven í hollensku b-deildinni í gærkvöldi. Albert og félagar mættu þá liði SC Cambuur og gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli. Albert skoraði reyndar mark í leiknum en það var dæmt af vegna rangstöðu. Albert tókst því ekki að bæta við þau sjö mörk sem hann hefur skorað í hollensku b-deildinni í vetur en hann er einnig með fimm stoðsendingar í sínum 11 leikjum. Fyrir leikinn fékk Albert sérstaka viðurkenningu frá PSV fyrir að hafa spilað sinn fyrsta leik með aðalliðinu á þessu tímabili. Viðurkenningin var táknræn eða stór mynd af stundinni þegar hann kom fyrst inná sem varamaður. Leikurinn var á móti NAC Breda 20. ágúst síðastliðinn.Nogmaals gefeliciteerd mannen! pic.twitter.com/Axgc0w2n1z — PSV (@PSV) March 12, 2018 Albert hefur komið alls við sögu í sjö leikjum meðal aðalliði PSV á leiktíðinni og hann hefur átt þátt í þremur mörkum á þeim 70 mínútum sem hann hefur spilað samanlagt. Það er ekki slæm tölfræði en meðal annars lagði hann upp sigurmark Luuk de Jong í uppbótartíma í 2-1 sigri á Heracles Almelo. Albert hefur aftur á móti ekki fengið að koma inná í síðustu fjórum leikjum PSV í hollensku úrvalsdeildinni en er þess í stað að spila alla leiki 23 ára liðsins í b-deildinni.1 - PSV U23 - @SCCambuurLwd is about to begin! Follow @PSV for updates. pic.twitter.com/mhLlgo7avW — PSV International (@psveindhoven) March 12, 2018 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson var verðlaunaður í gær fyrir leik 23 ára liðs PSV Eindhoven í hollensku b-deildinni í gærkvöldi. Albert og félagar mættu þá liði SC Cambuur og gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli. Albert skoraði reyndar mark í leiknum en það var dæmt af vegna rangstöðu. Albert tókst því ekki að bæta við þau sjö mörk sem hann hefur skorað í hollensku b-deildinni í vetur en hann er einnig með fimm stoðsendingar í sínum 11 leikjum. Fyrir leikinn fékk Albert sérstaka viðurkenningu frá PSV fyrir að hafa spilað sinn fyrsta leik með aðalliðinu á þessu tímabili. Viðurkenningin var táknræn eða stór mynd af stundinni þegar hann kom fyrst inná sem varamaður. Leikurinn var á móti NAC Breda 20. ágúst síðastliðinn.Nogmaals gefeliciteerd mannen! pic.twitter.com/Axgc0w2n1z — PSV (@PSV) March 12, 2018 Albert hefur komið alls við sögu í sjö leikjum meðal aðalliði PSV á leiktíðinni og hann hefur átt þátt í þremur mörkum á þeim 70 mínútum sem hann hefur spilað samanlagt. Það er ekki slæm tölfræði en meðal annars lagði hann upp sigurmark Luuk de Jong í uppbótartíma í 2-1 sigri á Heracles Almelo. Albert hefur aftur á móti ekki fengið að koma inná í síðustu fjórum leikjum PSV í hollensku úrvalsdeildinni en er þess í stað að spila alla leiki 23 ára liðsins í b-deildinni.1 - PSV U23 - @SCCambuurLwd is about to begin! Follow @PSV for updates. pic.twitter.com/mhLlgo7avW — PSV International (@psveindhoven) March 12, 2018
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira